Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 121

Andvari - 01.01.1998, Page 121
andvari RÖDD ÚR HÁTALARA - SKILABOÐ f TÓTTARVEGG 119 tímasetning er gefin og greint er frá boðum sem hann tekur við frá útvarpi °g „píunni í hátalaranum“. „Pían“ þýðir boð frá einni samskiptaleið yfir á aðra, tengir borgina fyrir utan vinnustaðinn við mennina sem bíða inni í gegnum raftæki. Mikil áhersla er lögð á að lýsa hlutverki hennar sem boðmiðlara og nákvæmlega er greint frá því hvernig hún vinnur og hvað hún gerir. Hún kallar á 79 í símann og ferlinu er lýst í smáatriðum, jafnvel þótt það sé ekkert annað en endurtekin röð boðflutninga: Það er einhver Páll Jónsson að spyrja um þig í símann, sagði hún og hélt hendinni fyrir tölunginn á meðan, svo það heyrðist ekki framí biðsalinn, af því hátalarinn var opinn. Hún hafði númer í hendinni, sem hún kallaði upp meðan ég gekk til al- menningsklefans. Ég tók heyrnartækið af klofanum og sagði halló og það ræskti sig einhver hinumegin (bls. 35). Starf „píunnar“ er að vísu boðflutningar, að taka við röddum frá einum stað og flytja það sem þær segja yfir í hátalarakerfi stöðvarinnar. En um leið felst í lýsingunni að ofan áhugi á boðskiptum sem tekur fyrst og fremst til þeirra sjálfra en minna til þess sem þau miðla. Niðurstaðan af þessu sím- tali er að Ragnar endurgreiðir manni fargjald sem hann hafði greitt fyrir bandaríska hermanninn kvöldið áður og kemur hann ekki frekar við sögu. Að baki lýsingunni er því ekki innri nauðsyn fyrir framvindu frásagnarinn- ar, heldur fremur staðsetning sjálfsverunnar í samskiptaneti þar sem stjórn- þfál, efnahagur, vinna og sjálfsvera tengjast í gegnum miðlaðar leiðir. Aherslan á að lýsa boðskiptunum, hvernig pían og Ragnar bera sig að ná- l^gt hljóðnemum og símtólum, sýnir að það eru fyrst og fremst samskiptin sem slík sem eru hvati að skrásetningunni. Textinn skráir hvernig boð eru flutt, hvaðan þau koma og hvert þau fara. Við sjáum fólk sem er að færa skilaboð og merki á milli rása og beina þeim áfram inn á nýjar brautir. Borgarumhverfið talar til Ragnars í gegnum rafrænar rásir og þessar rásir wætast í nafnlausri konunni, píunni sem verður smám saman að óaðskilj- anlegum hluta boðskiptakerfisins. Enda eru boðflutningarnir sjaldnast gagnvirkir heldur glymur rödd píunnar eins og skipun í hátalarakerfinu. Kvenröddin sem í raun er miðill fyrir raddir utan frá, hefur mennina á valdi sínu og ef þeir hlýða ekki endurtekur röddin það sama aftur og aftur Uns þeir gefa sig fram. Rödd píunnar bregst ekki við upplýsingum utan úr salnum heldur aðeins þeim boðum sem hún fær utan úr borginni og sem skilgreind eru af starfssviði hennar. Einn af bflstjórunum, Eiríkur, hefur þannig orðið fyrir því óláni að aka yfir sjö ára dreng. Hann liggur þögull UPP á bekk í salnum og Ragnar sem er nýbúinn að uppgötva þetta situr vandræðalegur hjá honum. Þegar röðin kemur að Eiríki er sem rödd píunn- ar hamri á bflstjórunum og núi Eiríki óláninu um nasir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.