Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 124

Andvari - 01.01.1998, Side 124
122 KRISTJÁN B. JÓNASSON ANDVARI Þegar ég kom á stöðina las ég bréfið, eftir að hafa hengt númer mitt á standinn. Það var frá gömlu konunni og ég var elsku drengurinn hennar, eins og vanalega. Hún spurði hvað ég væri að gera, eins og hún vissi ekki hvað ég væri að gera, eins og hún vissi ekki ég var að keyra þessa bfltfk. Eg sá háðssvip hennar meðan ég las. Þótt hún skrifaði mér í tón sem minnti mig á ég hefði brugðizt henni þegar ég fór í burtu, var gott að fá bréf frá henni. Hún sagði mér ítarlega að heiman; hvernig kýrnar mjólkuðu og kálfarnir væru litir; hún sagði mér einnig frá hrossunum, af því hún vissi ég hafði gaman af þeim . . . Hún var stundum að fræða mig um spillingu og lauslæti þótt öll hennar reynsla í þessu tvennu væri úr Gamla testamentinu, Leyndardómum Parísar- borgar og öðrum brallbókum (bls. 89). Munurinn á náttúru og tækni, á sveit og borg, er hér settur fram sem að- skilnaður á milli Gutenberg-stjörnuþokunnar, sem miðar lýsingu sína á heiminum við táknkerfi Bókarinnar og sækir merkingu sína í hana, og vinnuheims Ragnars þar sem tengslin á milli veruleika og táknlykla Bókar- innar eru ekki lengur sjálfsögð og þar sem rafrænu boðin hafa tekið við upplýsingahlutverki prentmálsins. Reynslan sem móðirin lýsir, í senn lifuð reynsla af heimi sveitarinnar þar sem tæknin er nánast útlæg - móðirin virðist ekki líta á akstur sonarins á malbikinu sem vinnu - og reynslan af upplýsingaheimi bókarinnar sem hún gerir fastlega ráð fyrir að miðli mark- tækum upplýsingum um heiminn, er fullkomlega á skjön við þann reynslu- heim sem Ragnar lýsir. Skrásetning Ragnars á náttúrunni gengur ekki út frá sömu forsendum og móðirin gefur sér. Hans sýn á náttúruna er bundin bílnum og tækninni. Náttúrusýnin er römmuð inn af bílrúðunni og útsýninu úr bílnum og þessi „útsýn“ á náttúruna gengur í gegnum allar lýsingar á henni, fyrst í lýsingunni á veiðiferð Guðmundar og Ragnars, síðan í lýsing- unni í 7. kafla á útþrá bílstjóranna í sumarblíðunni og síðast í ferð Ragnars norður. í öllum tilvikum er horft á náttúruna út frá bílnum. Hugleiðingar Ragnars og Guðmundar um „skagfirsk og borgfirsk vor“ fara því fram á meðan þeir eru enn að aka upp í Borgarfjörð og sjálft helsingjadrápið er í raun ekki annað en kennslutæki sem Guðmundur beitir til að undirstrika það við Ragnar að til að þeim takist að lifa af í borginni verði þeir að drepa þá sveit sem enn býr í brjóstum þeirra. í stað þess að náttúran miðli upplýs- ingum um sveitina eða sveitasamfélagið er hún orðin viðfang tækninnar. Þegar Ragnar ekur norður er það enda hvorki sveitin né líf fólks sem hann tekur eftir og skráir, heldur fyrst og fremst örnefni sem staðsetja hann á veginum. Minningar hans eru ekki bundnar byggðinni meðfram veginum, heldur veginum sjálfum og því sem þar gerðist. Hann man eftir öðrum ferðum, öðrum bílum, öðrum förunautum: Upp í brekkunni, áður en farið var yfir ræsið og niður á flatlendið að brúnni, höfðum við strandað tveir snemma vors í hríð og frosti. Bílarnir voru nýir og ekki komnir pallar á þá og kælingin þannig, að vatnið fraus í hægagangi meðan við bösluðum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.