Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 128

Andvari - 01.01.1998, Page 128
126 KRISTJÁN B. JÓNASSON ANDVARI TILVÍSANIR 1. Þessi grein er að stofni til ritgerð sem skrifuð var í námskeiði dr. Dagnýjar Kristjáns- dóttur um fslenskar frásagnarbókmenntir eftirstríðsáranna við Háskóla íslands vorið 1997. 2. Meira að segja hinn fyrrum yfirlýsti hatursmaður gamalla atvinnu- og lifnaðarhátta, Halldór Laxness, gekk í flokk skrásetningarmanna um 1950 þegar nútímavæðingin hóf fyrir alvöru að leggja heilu byggðirnar í eyði og hvatti til skipulegrar gagnasöfnunar um hinar deyjandi byggðir landsins. Sjá Halldór Kiljan Laxness: „Sviðið autt“. Dagur í senn. Reykjavík 1955, bls. 47 o.áfr. 3. Um áhrif fjölmiðla og miðlunartækni á daglegt líf sjá t.d. Schirmacher, Wolfgang: „Homo Generator: Media and Postmodern Technology“. Bender, Gretchen; Druckrey, Timothy (ritstj.): Culture on the Brink: Ideologies of Technology. Seattle 1994, bls. 65- 82. 4. Um miðlunarkerfi: Norbert Bolz: „Schwanengesang der Gutenberg Galaxis“. Reijen, Willem van (ritstj.): Allegorie und Melancholie. Frankfurt am Main 1992, bls. 224-260. George P. Landow: Hypertext: The Convergence of Contemporary Theory and Techno- logy. Baltimore 1992. Sem og: George P. Landow (ristj.): Hyper/Text/Theory. Baltimore 1994. Heiko Idensen: „Schreiben/Lesen als Netzwerk-Aktivitat“. Klepper, Martin; Mayer, Ruth; Schenk, Ernst-Peter (ritstj.): Hyperkultur. Zur Fiktion des Computerzeit- alters. Berlin/New York 1996, bls. 81-107. 5. Um þetta efni fjallar Michael Giesecke í bók sinni: Der Buchdruck in der friihen Neuzeit. Eine historische Fallstudie iiber die Durchsetzung neuer Informations- und Kommunikationstechnologien. Frankfurt am Main 1998, bls. 52 o.áfr. 6. Sjá Marshall McLuhan: The Gutenberg Galaxy. New York 1962. Og Roland Barthes: S/Z. París 1970. Barthes segir þessa Livre anonyme ætíð vera Skólabók, því þar séu for- skriftir borgaralegs lífs á Vesturlöndum geymdar. „Jafnvel þótt táknlyklarnir séu alger- Iega úr heimi bókarinnar sýnast þeir vera grundvöllur raunverunnar, „Lífið“ sjálft, vegna viðsnúnings sem er einkennandi fyrir borgaralega hugmyndafræði þar sem menn- ing verður náttúra“ (bls. 211). 7. Dagný Kristjánsdóttir: Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir full- orðna. Reykjavík 1996. 8. Seinni bindi þríleiks Ólafs um Pál Jónsson blaðamann, Seiður og hélog (1977) og Drek- ar og smáfuglar (1983) hnykkja á þessu viðfangsefni og gera því í raun enn betri skil en gert er í Gangvirkinu. Bálkurinn verður því saga markaðssiðferðis íslensks eftirstríðs- árasamfélags og þróunar innlends vitundariðnaðar, sögð af höfundi sem er andsnúinn þróuninni, en um leið heillaður af þeim myndum sem hún tekur á sig. 9. Sjá Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Fólksfjölda- og byggðaþróun 1880-1990“. íslensk þjóð- félagsþróun 1880-1990, ritstj. Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson. Reykjavík 1993. Gísli talar um „þjóðflutninga“ í þessu sambandi: „Vegna aðdráttarafls Reykjavíkursvæðisins og Reykjaness hefur íbúum annarra landshluta fækkað mjög að tiltölu á þessari öld, mest á Austfjörðum og Vestfjörðum“ (bls. 108). 10. Njörður P. Njarðvík: „Indriði G. Þorsteinsson“. Skírnir 140. árg. (1966), bls. 47. Vé- steinn Ólason skrifaði síðar ítarlega og athyglisverða grein um frásagnarverk Indriða þar sem hann kemst í grundvallaratriðum að sömu niðurstöðu þótt áherslur hans séu aðrar en Njarðar: Vésteinn Ólason: „Frá uppreisn til afturhalds. Breytingar á heims- mynd í skáldsögum Indriða G. Þorsteinssonar.“ Skírnir 155. árg. (1981), bls. 126-141. Vésteinn telur að Indriði hafi með sorglegum hætti snúið baki við stefnuskrá fyrstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.