Andvari - 01.01.1998, Síða 128
126
KRISTJÁN B. JÓNASSON
ANDVARI
TILVÍSANIR
1. Þessi grein er að stofni til ritgerð sem skrifuð var í námskeiði dr. Dagnýjar Kristjáns-
dóttur um fslenskar frásagnarbókmenntir eftirstríðsáranna við Háskóla íslands vorið
1997.
2. Meira að segja hinn fyrrum yfirlýsti hatursmaður gamalla atvinnu- og lifnaðarhátta,
Halldór Laxness, gekk í flokk skrásetningarmanna um 1950 þegar nútímavæðingin hóf
fyrir alvöru að leggja heilu byggðirnar í eyði og hvatti til skipulegrar gagnasöfnunar um
hinar deyjandi byggðir landsins. Sjá Halldór Kiljan Laxness: „Sviðið autt“. Dagur í
senn. Reykjavík 1955, bls. 47 o.áfr.
3. Um áhrif fjölmiðla og miðlunartækni á daglegt líf sjá t.d. Schirmacher, Wolfgang:
„Homo Generator: Media and Postmodern Technology“. Bender, Gretchen; Druckrey,
Timothy (ritstj.): Culture on the Brink: Ideologies of Technology. Seattle 1994, bls. 65-
82.
4. Um miðlunarkerfi: Norbert Bolz: „Schwanengesang der Gutenberg Galaxis“. Reijen,
Willem van (ritstj.): Allegorie und Melancholie. Frankfurt am Main 1992, bls. 224-260.
George P. Landow: Hypertext: The Convergence of Contemporary Theory and Techno-
logy. Baltimore 1992. Sem og: George P. Landow (ristj.): Hyper/Text/Theory. Baltimore
1994. Heiko Idensen: „Schreiben/Lesen als Netzwerk-Aktivitat“. Klepper, Martin;
Mayer, Ruth; Schenk, Ernst-Peter (ritstj.): Hyperkultur. Zur Fiktion des Computerzeit-
alters. Berlin/New York 1996, bls. 81-107.
5. Um þetta efni fjallar Michael Giesecke í bók sinni: Der Buchdruck in der friihen
Neuzeit. Eine historische Fallstudie iiber die Durchsetzung neuer Informations- und
Kommunikationstechnologien. Frankfurt am Main 1998, bls. 52 o.áfr.
6. Sjá Marshall McLuhan: The Gutenberg Galaxy. New York 1962. Og Roland Barthes:
S/Z. París 1970. Barthes segir þessa Livre anonyme ætíð vera Skólabók, því þar séu for-
skriftir borgaralegs lífs á Vesturlöndum geymdar. „Jafnvel þótt táknlyklarnir séu alger-
Iega úr heimi bókarinnar sýnast þeir vera grundvöllur raunverunnar, „Lífið“ sjálft,
vegna viðsnúnings sem er einkennandi fyrir borgaralega hugmyndafræði þar sem menn-
ing verður náttúra“ (bls. 211).
7. Dagný Kristjánsdóttir: Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir full-
orðna. Reykjavík 1996.
8. Seinni bindi þríleiks Ólafs um Pál Jónsson blaðamann, Seiður og hélog (1977) og Drek-
ar og smáfuglar (1983) hnykkja á þessu viðfangsefni og gera því í raun enn betri skil en
gert er í Gangvirkinu. Bálkurinn verður því saga markaðssiðferðis íslensks eftirstríðs-
árasamfélags og þróunar innlends vitundariðnaðar, sögð af höfundi sem er andsnúinn
þróuninni, en um leið heillaður af þeim myndum sem hún tekur á sig.
9. Sjá Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Fólksfjölda- og byggðaþróun 1880-1990“. íslensk þjóð-
félagsþróun 1880-1990, ritstj. Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson.
Reykjavík 1993. Gísli talar um „þjóðflutninga“ í þessu sambandi: „Vegna aðdráttarafls
Reykjavíkursvæðisins og Reykjaness hefur íbúum annarra landshluta fækkað mjög að
tiltölu á þessari öld, mest á Austfjörðum og Vestfjörðum“ (bls. 108).
10. Njörður P. Njarðvík: „Indriði G. Þorsteinsson“. Skírnir 140. árg. (1966), bls. 47. Vé-
steinn Ólason skrifaði síðar ítarlega og athyglisverða grein um frásagnarverk Indriða
þar sem hann kemst í grundvallaratriðum að sömu niðurstöðu þótt áherslur hans séu
aðrar en Njarðar: Vésteinn Ólason: „Frá uppreisn til afturhalds. Breytingar á heims-
mynd í skáldsögum Indriða G. Þorsteinssonar.“ Skírnir 155. árg. (1981), bls. 126-141.
Vésteinn telur að Indriði hafi með sorglegum hætti snúið baki við stefnuskrá fyrstu