Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 140

Andvari - 01.01.1998, Síða 140
138 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI samir, a.m.k. sumir þeirra. Hér erum við komin að einu mesta vandamáli í allri leiksöguritun, mati á gildi samtíða listdóma.22 Það þarf að vísu ekki að þvælast mikið fyrir þeim sem fjalla um leiksögu þjóða með sterkar faglegar hefðir og skýrar viðmiðanir. Ef við tökum sem dæmi danska leiklistarsögu frá fyrri hluta aldarinnar, er vitað, að gagnrýnendur eins og Frederik Schyberg og Svend Borberg voru almennt taldir flestum öðrum marktækari dómarar, jafnt af leikhúsfólki sjálfu sem upplýstum áhorfendum. Það er því eðlilegt og sjálfsagt að vitna til slíkra manna á undan öðrum, þegar festa þarf hendur á jafnhverfulli list og leiklistinni, þó að vitaskuld sé skylt að gefa einnig öðrum vitnisburði gaum. Enginn færi að krefja fræðimann um sérstaka greinargerð fyrir því, hví hann gæfi þeim orðið á undan öðrum eða tæki dóma þeirra fram yfir annarra. Um íslenska leiksögu gegnir því miður allt öðru máli. Hér á landi hefur raunin orðið sú, að hin opinbera leikhúsgagnrýni hefur að töluverðu leyti verið stunduð af fólki án faglegrar þekkingar á leiklist. Undantekningar hafa að vísu verið ýmsar, en hvergi nærri eins margar og æskilegt hefði verið.23 Því er sú aðferð ótæk að tína saman ummæli af handahófi og nota þau síðan til að sanna einhverjar tilteknar kenningar, án þess að gera skýra grein fyrir því, hversu dómbærir hinir ívitnuðu dómarar voru í raun og veru. í kafla þeim, sem Sveinn Einarsson skrifar um „blöð, rýni og menn- ingarástand“ á fyrstu áratugum aldarinnar í seinna bindinu af íslenskri leik- list leggur hann áherslu á, hversu veikburða gagnrýnin hafi verið og lýsir með ágætum ýmsum „barnasjúkdómum“ hennar, sem eru auðvitað ekki, eins og hann bendir réttilega á, neitt sér-íslenskt fyrirbæri.24 Samt vill Sveinn halda því fram, að íslensk leikrýni þessara fyrstu ára sé „í heildina svo ábyrgðarfull og byggð á það mikilli þekkingu, að hún fyllir sinn sess sem samverkandi í þróun leiklistarinnar.“25 Að mínum dómi sýnir hann með þessu hinum fyrstu leikrýnum okkar heldur mikið traust; þó að vissu- lega sé rétt að sumir þeirra hafi verið ágætir leikhúsmenn, urðu þeir óhjá- kvæmilega að taka tillit til erfiðra aðstæðna leikhússins. Þórunn skrifar einnig sérstakan kafla um leikdómana, vitnar þar til Sveins og kemst að mjög jákvæðri niðurstöðu um leikgagnrýnendur fyrstu áratuganna.26 Þó að þeir hafi yfirleitt verið „vinsamlegir og uppbyggilegir“, segir hún þá ekki hafa komist upp með „of góða gagnrýni“ og verið svo oft sammála „að dómarnir höfðu þunga, þeir halda hlutlægni og segja kost og löst á leikurum“. Ekki leitast Þórunn við að sanna þessar almennu og af- dráttarlausu fullyrðingar með dæmum af nokkru tagi. Nú ætla ég ekki að halda því fram að Eufemía Waage sé einhver hæsti- réttur um leikgagnrýni hinna fyrstu áratuga. Hún fylgdist þó svo náið með blaðaskrifunum og var svo ástríðufullur leikhúsunnandi, að fræðimönnum er skylt að gefa orðum hennar gaum, hvort sem þeir taka síðan undir þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.