Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 145

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 145
ANDVARI AF ÓSKRIFAÐRI LEIKLISTARSÖGU 143 því fyrir sér, hverjir þar ættu að halda um stjórnvölinn. í dómi um sýningu Vetrarœvintýris jólin 1926 kvað Vísir skýrt upp úr með það, að Indriði Waage væri sjálfsagður þjóðleikhússtjóri „þegar þar að kemur, ef hann og við lifum það“.45 Var þetta hinn eiginlegi tilgangur alls hólsins, sem blaðið hafði ausið yfir verk Indriða, að ýta honum fram sem leikhússtjóraefni? En það var of snemmt að hrósa sigri og ekki leið á löngu þar til gráglettin örlög tóku harkalega fram fyrir hendur þeirra, sem töldu dótturson Indriða Einarssonar eiga að verða fyrsti þjóðleikhússtjóri íslands. Að lokum er rétt að minnast á tiltekið atriði, sem sýnir e.t.v. öðru betur, í hversu mikilli deiglu leikhúsið var á þriðja áratugnum. Á fyrri árum L.R. hafði yfirleitt þótt nóg að hafa einn aðal-leiðbeinanda, sem þá var ráðinn til eins leikárs í senn.46 Hann hafði yfirumsjón með sviðsetningu, skipaði í hlutverk (að því leyti sem það var ekki ákveðið um leið og verkið var tekið til flutnings), skipulagði hópatriði eftir því sem hægt var og gaf leikurum ábendingar um gervi, búning, framsögn og annað þess háttar. Hann var hins vegar ekki leikstjóri í þeim skilningi nútímans, að honum væri ætlað að túlka verk skáldsins á sjálfstæðan og skapandi hátt og vera hæstiréttur um allt sem fram fer á sviðinu, smátt sem stórt. Þó að ástæðulaust sé að hengja sig um of í hugtakanotkun, er í raun og veru ekki réttmætt að kalla þessa menn annað en leiðbeinendur, eins og þá var gert. Engu að síður voru þeir forverar seinni tíma leikstjóra, og ætti ekki að villa um fyrir nein- um, þó að þeir séu á stundum nefndir því heiti, átti menn sig að öðru leyti á mismuninum. Indriði Waage stóð sem Ieiðbeinandi/leikstjóri á mörkum hins gamla og nýja tíma. Það gerir stöðu hans í íslenskri leiksögu mjög áhugaverða, en um leið torræða. Hann var ráðinn samkvæmt hinu gamla fyrirkomulagi og skynjaði hlutverk sitt að sumu leyti innan þess ramma, eins og betur verður komið að í næsta kafla. Á hinn bóginn hafði hann kynnst fullkominni nú- tímaleikstjórn í Þýskalandsförinni, og þó ekki sé fyrir annað en bréfin til afa hans, er ljóst, að hún var sú hugsjón sem hann vildi keppa að. Afköst hans á því tímabili, sem hér hefur verið til skoðunar, sýna þó ein saman, að hann hefur ekki getað unnið að hætti nútímaleikstjóra. Á almanaksárinu 1926 setti hann t.d. á svið alls fimm leikrit, sex ef Tengdamamma, sem var endursýnd um haustið, er talin með. Jafnvel þótt Indriði hefði búið yfir fullkominni leikstjórnarþjálfun - sem hann gerði ekki - er óhugsandi að hann hefði við slík starfsskilyrði getað undirbúið sig eins og nú þykir sjálf- sagt mál. Eins og fyrr er á drepið, var Indriði síðar gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu vandvirkur, ekki fága sviðsetningar sínar nægilega vel. Það má svo sem vel vera, að þetta kæruleysi hafi stafað af skapgerðarbresti hans sjálfs, en er þó sú skýring ekki öllu nærtækari, að hann hafi hér setið uppi með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.