Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 150

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 150
148 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI kvæmt því telja málstað Indriða réttmætan. En hafi svo verið, hvernig gat Kambansmálið orðið að hrísi í bál Leikfélagsins? Sé litið á útskýringar Indriða Waages í E/sw-greininni, sem varð eina inn- legg hans sjálfs í blaðaskrifin, verður ekki annað sagt en afstaða hans sé skiljanleg. Tilboð Kambans kom seint fram og aðferð hans til að fylgja því eftir var ekki beinlínis diplómatísk. Vitaskuld bar Indriði sem formaður fjárhagslega ábyrgð á rekstri félagsins, og má ætla, að hann hafi valið verk- efnin að einhverju leyti með tilliti til þess. Þó að Kamban reyndist tilbúinn að þoka fyrir Munkum Davíðs - sem máttu heita fullæfðir þegar hann kom til landsins - virðist aldrei hafa komið til mála af hans hálfu að slá sam- starfinu á frest, þó ekki væri nema til haustsins.66 Á hinn bóginn var ekki snjallt teflt af Indriða að hafna tilboði Kambans án frekari skýringa eða neita að eiga fund með honum, þegar hann knúði sjálfur dyra.67 Þó að hinn formlegi réttur væri Indriða megin, hélt hann klaufalega á málinu og van- mat þann stuðning, sem Kamban átti vísan hjá ýmsum áhrifamönnum í samfélaginu. Hann hefur t.d. naumast átt von á því, að góðvinur hans og Leikfélagsins, Kristján Albertsson, myndi snúast svo einarðlega á sveif með Kamban gegn sínum gömlu félögum í L.R. En sjálfsagt taldi Indriði sig ör- uggan í sessi eftir velgengni síðustu missera og þá vafasömu „uppörvun“ sem vinir hans í „fjölmiðlaheiminum“ höfðu veitt honum. En hugsanlegt er, að fleiri hliðar hafi verið á málinu öllu en þær sem birtust í skrifum Reykjavíkurblaðanna. Á máli leikhússins er stundum talað um „undir-texta“ hugsana og kennda, sem liggi undir ytra borði hins talaða orðs leikritsins, og leikararnir geri sýnilegan með túlkun sinni. Leyndist einhver slíkur „texti“ hér undir niðri? Hinn 19. febrúar - þ.e. þremur dögum áður en L.R. afgreiddi tilboð Kambans endanlega - birtist í danska blaðinu Politiken frétt um átökin í L.R. Þar er því haldið fram, að Leikfélagið sé við að klofna og muni Kamban taka með sér bestu lista- menn þess, stofna eigin leikflokk og halda síðan í mikla leikför, ekki aðeins um ísland, heldur einnig Skandinavíu og Þýskaland. Gefið er í skyn, að andstaða leikfélagsfólks sé sprottin af því, að Kamban hafi kosið að fela Soffíu Guðlaugsdóttur aðalkvenhlutverkin í sýningum sínum, en ganga fram hjá Guðrúnu Indriðadóttur. Þó að fréttin yrði blaðaefni hér heima, var þessi getgáta af einhverjum sökum ekki dregin fram.68 En fréttin bregður óneitanlega nýju ljósi á þá heift sem þarna braust fram - ekki síst í Vísi, sem eins og áður getur varmánast ritstýrt af heimili Guðrúnar. Guðrún hafði verið aðalleikkona hússins við hlið Stefaníu, þó að hún nyti aldrei sömu almenningshylli og Stefanía. Eftir dauða Stefaníu virtist staða hennar tryggari en nokkru sinni fyrr, enda systursonur hennar við stjórnvöl leikhússins. Óttaðist hún, að Kamban myndi ýta sér til hliðar, næði hann undirtökum? Snerist slagurinn ekki aðeins um framtíðarvalda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.