Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 155

Andvari - 01.01.1998, Page 155
andvari AF ÓSKRIFAÐRI LEIKLISTARSÖGU 153 ins, og því aðeins hægt að ráða þær af líkum. Sjálfur varði höfundur þessar- ar ritgerðar um fimm árum til að kanna frumgögn og skrifa sögu hinna fyrstu áratuga L.R., löngum stundum í fullu starfi, og Sveinn Einarsson var marga áratugi að ljúka sínum rannsóknum, sem hann hóf í háskólanámi sínu fyrir um fjörutíu árum, enda spanna þær stórt svið sem var lítt kannað fyrir. Er raunar ljóst, að þar leynist enn mörg matarholan sem betur þarf að skyggnast í, einkum, að ég hygg, í leikritun og leiksögu 19. aldar. Höf- undar Aldarsögu voru nákvæmlega eins staddir andspænis síðustu sjötíu ár- um L.R. Hafi þeir ekki haft nema tvö eða í hæsta lagi þrjú ár til að vinna úr frumheimildunum, verður ekki annað sagt en þeir hafi ofmetið burði sína gróflega. Hefðu þeir þó átt að vera nægilega reyndir sagnfræðingar til að meta raunsætt þá rannsóknavinnu, sem þeir þurftu að inna af hendi til að skila frambærilegu verki. íslensk leiklistarfræði er ung fræðigrein og stendur á mjög veikum fótum enn sem komið er. Hún mun seint komast til þroska, fái vinnubrögð á borð við þessi að setja svip á hana. Með útgáfu Aldarsögu tók Leikfélag Reykja- víkur á sig mikla ábyrgð, meiri ábyrgð en flestir gera sér sjálfsagt grein fyrir í fljótu bragði. Pað er ekki algengt hér á landi, að fólk sé ráðið í vinnu mán- uðum og árum saman til að setja saman leiklistarsögu, og það er ekki held- ur algengt, að jafnvegleg rit séu hér gefin út um þau efni. Aldarsaga er fyr- irferðarmikil bók, sem menn eiga ugglaust eftir að leita oft í og vitna til í ræðu og riti á komandi árum. Því er óhemju mikilvægt, að rannsóknum verði nú haldið áfram, þannig að unnt verði að bæta fyrir mistökin með vandaðri verkum innan ekki alltof langs tíma. Sú merka viðleitni til inn- lendrar leiksköpunar, sem Leikfélag Reykjavíkur var frumkvöðull að, á betri minnisvarða skilið. TILVÍSANIR 1. Sveinn Einarsson, Leikhúsið við Tjörnina, Reykjavík 1972, bls. 168. 2. Sjá Leikfélag Reykjavíkur - Aldarsaga, bls. 590-403. Hér eftir verður vitnað til ritsins sem Aldarsögu. 3. Aldarsaga, bls. 26. 4. Sveinn dregur tímamörk verks síns við árið 1920, en Geniet och vdgvisaren, sem lýsir listferli Stefaníu Guðmundsdóttur, nær yfir sögu leikhússins á meðan hún var virkur þátttakandi í starfi þess. Stefanía hvarf af sviði vorið 1923, en gegndi formennsku í L.R. veturinn 1924-’25, þannig að hún kom við sögu þess nánast til dauðadags í ársbyrjun 1926. 5. Sjá Geniet och vagvisaren, bls. 65-80. 6. Sjá Geniet och vagvisaren, bls. 131-138. Sjá einnig Sveinn Einarsson, íslensk leiklist II (Reykjavík 1996), bls. 311-351. 7. Sjá Geniet och vagvisaren, bls. 28 - 32, og Leyndarmál frú Stefaníu (Reykjavík 1997), bls. 84-88 og 142-146.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.