Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 158

Andvari - 01.01.1998, Side 158
156 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI 50. Sjá Morgunblaðið 15.2. 1927 og Vísi 16.2. 1927. í þessum fréttaklausum taka blöðin strax eindregna afstöðu í málinu. Morgunblaðið segir menn hafa fagnað fréttinni af til- boði Kambans „því að hér væri einstakt tækifæri til að fá leikforystu í nútíðarsniði" sem yrði „áreiðanlega gleðiefni Reykvíkinga“. Tónninn er allur annar í Vísi daginn eftir. Þar segir m.a. að Kamban hafi þrátt fyrir neitun formanns L.R. komið til landsins „og ætlast enn til þess að formaður leikfélagsins víki fyrir sér þegar í stað, láti af störfum þeim sem félagið hafði kosið hann til að vinna, og afhendi sér til fullra umráða og á leigu eignir fé- lagsins og leikendur". 51. Kamban lýsir sjálfur leikstjórnarferli sínum í Morgunblaðinu 2.3. 1927. Hann hafði þá leikstýrt sýningum eigin verka við helstu leikhús Kaupmannahafnar, Konunglega leik- húsið og Dagmar-leikhúsið og auk þess verið ráðinn um tíma við Folketeatret. Eftir 1930 var hann einnig um skeið fastráðinn við Konunglega leikhúsið. 52. Sjá viðtal við Soffíu í Morgunblaðinu 24.2. 1927. Hún nefndist þá enn opinberlega Kvaran, þar eð hún var ekki formlega skilin við mann sinn Ágúst Kvaran. 53. Sjá Gerðabók Leikfélags Reykjavíkur 1897-1930, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, A-1598, 12.2. og 22.2. 1927. 54. Vísir 23.2. 1927. 55. Að frátöldum þeim greinum Kambans og Indriða Waages í Morgunblaðinu og Vísi, sem vitnað hefur verið til, voru ritaðar um málið eftirtaldar greinar: Vísir fjallaði um það í nafnlausri grein 26.2. („Kamban og Leikfélagið") sem Kamban svaraði með langri grein í Morgunblaðinu 2.3. Henni svaraði Vísir um hæl 3.3. („Kamban og Leikfélagið - Var það ætlun Kambans að ’sprengja’ Leikfélagið?“). f sama blaði birtist grein eftir Jens B. Waage („Til hr. Guðmundar Kambans"). Henni svaraði Kamban í Morgunblaðinu 5.3. („Svar til hr. Jens B. Waages“). Sama dag birtist í Vísi svar hans við Ví'.rá-greininni („Leikfélagið í Politiken") ásamt athugasemd ritstjórans, þar sem m.a. kom fram, að blaðið hefði neitað að taka við svargrein Kambans til Jens B. Waages. Jens B. Waage svaraði Kamban í Vísi 8.3. (,,Svar“) og Kamban honum í Morgunblaðinu 10.3. Par með var þeim orðaskiptum lokið. 11.3. birtist svo enn í Vísi löng grein „’Æviferilsskýrsla’ Guðmundar Kambans“, og daginn eftir 12.3. í Verði löng grein eftir Kristján Albertsson („Guðmundur Kamban“), þar sem hann tók svari Kambans skýrt og skorinort. Þá grein prentaði Morgunblaðið óbreytta daginn eftir. Vísir þurfti nú einnig að svara þessu inn- leggi og gerði það 19.3. („Æviferilsskýrslan og Kristján Albertsson"). Kristján svaraði þeirri grein í Morgunblaðinu 23.3. („Svargrein ’Vísis’") og átti þar síðasta orðið. 56. Morgunblaðið 2.3. 1927. 57. Sjá Vísi 3.3. 1927, Morgunblaðið 5.3. 1927, Vísi 8.3. 1927 og Morgunblaðið 10.3. 1927. 58. Sjá t.d. Vísi 19.3. 1927. 59. Morgunblaðið 23.3. 1927. 60. Sjá Morgunblaðið 17.3., 18.3. og 8.4. 1927. 61. Morgunblaðið 17.3. 1927. 62. Þorvarður Þorvarðsson var t.d. felldur í formannskjöri árið 1904 eftir sjö ára farsælan formennskuferil af Árna Eiríkssyni og starfaði eftir það ekkert með félaginu, þó að það gerði hann löngu síðar að heiðursfélaga sínum. Um svipað leyti hætti Gunnþórunn Halldórsdóttir, sem verið hafði ein helsta leikkona félagsins frá stofnun þess, að leika með því í hátt í þrjá áratugi. Sjá Geniet och vagvisaren, bls. 107-111. 63. Sjá t.d. Leyndarmál frú Stefaníu, bls. 239 - 245. 64. Sjá Aldarsögu, bls. 65, 98-99, 106 og 112. 65. Aldarsaga, bls. 131. 66. Kamban gefur í fyrstu Morgunblaðs-grcin sinni þá skýringu á því, hversu mikið honum liggi á, að hann hafi fengið tilboð um að leikstýra einu verka sinna í New York þá um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.