Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 168

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 168
Athugasemd um Andvara 1997 Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli hefur oft birt umsagnir um efni And- vara. Hann lét ritstjóra í té umsögn um síðasta árgang (1997) sem ekki hef- ur komið á prenti. Halldór veitti heimild til að taka hér upp úr grein sinni. Annars vegar skal tilgreind athugasemd um Þrjú óbirt bréffrá Stephani G. sem Böðvar Guðmundsson gaf út: „Böðvar segir (bls. 149) að hann hafi „hvergi séð nokkra skýringu á því hvers vegna foreldrar Stephans réðust í vinnumennsku að Mýri í Bárðardal þegar þau gáfust upp á hokrinu í Víði- mýrarseli árið 1870.“ Foreldrar Guðmundar, föður Stephans skálds, voru bæði Þingeyingar. Tvær alsystur hans og ein hálfsystir voru húsfreyjur í Bárðardal. Þó að þetta hafi lítt verið fært í bækur vissi frændfólkið í Bárðardal vel um þessi ættartengsl.“ Hitt atriðið varðar ritstjórnargreinina í fyrra. Halldór segir: „Ritstjóri Andvara skrifar stutta grein um kirkjuna. Ræðir hann þar um erfiðleika á liðnu ári og segir að lokum (bls. 10): „Hlutverk kristins kennimanns er og verður að leiða fólk til lifandi trúar á opinberun Guðs í Jesú Kristi.“ Þar hafa prestar starfsbréf sitt, stutt og laggott. Síðan segir ritstjórinn: „Enginn má kallast aðili að kristinni kirkju sem ekki játast undir þá opinberun. Hún er sú borg á bjargi traust sem brotnar ekki né molnar í stormsveipum tíðarinnar.“ Þetta eru ákveðin ummæli, sögð af hollustu við kirkjuna, en þó má vera að samkomulagið versnaði ef sú opinberun sem trúin öðru fremur byggist á væri rædd til hlítar, eins og gjarnan fer hjá ströngum trúmönnum. Þar ber oft mikið á milli. Þar eru ýmsir sem halda sig við reynslu af hjálp líkt og margir fengu hjá Einari á Einarsstöðum fyrir milligöngu hjálparmiðils eða beint bænarsam- band frá eigin brjósti. Aðrir eru svo þeir sem hallast að þeirri fornu skoðun að góður guð krefjist blóðhefndar af breyskum mönnum og engar sættir sé um að ræða fyrr en sú skuld er að fullu greidd. Syndugur maður sé ekki borgunarmaður fyrir þeirri skuld. Margt fleira verður deildum kristninnar að ágreiningi eins og víða sýnir N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.