Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 11

Andvari - 01.01.1950, Page 11
ANDVARI 7 Páll Eggert Ólason Þóru var Valgerður Jónsdóttir, Arnbjörnssonar stúdents, Runólís- sonar. Þóra átti síðar Vigfús Bjarnason frá Búðum. Hún lézt 10. apdl 1905 í Ólafsvík, á áttræðisaldri. Oli Þorvarðsson fór ungur til föður síns og ólst upp með honúm og stjúpu sinni á Kalastöðum. Eftir lát föður síns fór Oli til Reykjavíkur og hóf að nema steinsmíði hjá Sverri Run- ólfssyni. En eigi varð dvöl hans mjög löng í Reykjavík að því stnni. Réðst hann í vist hjá Þorvaldi presti Bjarnarsyni á Reyni- völlum í Kjós og síðar á Melstað. Um þessar mundir var Guðrún Eyjólfsdóttir Waage í dvöl á Meðalfelli í Kjós. Kynntust þau Óli og felldu hugi saman. Hélzt tryggð þeirra í rnilli um allmörg ár. Undi Óli eigi nyrðra, á Melstað. Eftir eins árs dvöl þar flutt- ist hann aftur til Reykjavíkur og tók að vinna að iðn sinni að nýju. En um þær mundir sem Páll Eggert fæddist, skildu leiðir þeirra Óla og Guðrúnar Eyjólfsdóttur að fullu. Óli fluttist til Mjóafjarðar árið 1885 og átti heima þar eystra fram yfir alda- m°t- Hann kvæntist Jóhönnu Karelsdóttur, ættaðri úr Árnes- sýslu, en hún lézt eftir fárra ára sambúð þeirra. Lifðu liana þrjár dætur þeirra hjóna: Kristín, frú í Reykjavík, Karólína Guðríður, ólst upp bjá Gísla kaupmanni Hjálmarssyni, dó ógift, og Rann- ýeig, dó einnig ógift. Börn Óla með Ragnhildi Ólafsdóttur voru Ogmundur Kristinn, lézt á Vífilsstaðahæli, rúmlega þrítugur, ókvæntur, og Ólafía Ingibjörg, frú í Reykjavík. Síðustu æviár sín átti Óli heima í Reykjavík og stundaði ýmist sjómennsku eða landvinnu. Hann drukknaði af fiskiskipinu „Isabella" 29. apríl 1911. Að kunnugra manna sögn var Óli Kr. Þorvarðsson ágætum hæfileikum búinn, eins 02 verið höfðu faðir hans 02 afi, að- 'aramaður til hvers konar starfa á sjó og landi, en eigi að því skapi fastur í ráði, enda ölkær um of. Reyndist honum og ver- aldargengi valt og gæfa móthverf á marga lund. Síra Þorvaldur Jakobsson frá Sauðlauksdal, sem var Óla samtíða á Reynivöllum °g Melstað, segir að hann hafi verið skemmtilega gáfaður og val-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.