Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 19

Andvari - 01.01.1950, Page 19
ANDVARI Páll Eggert Ólason 15 veggja var lokið að sinni. Að vísu var hann skráður nemandi í lagaskólanum, er tók til starfa haustið 1908, en var þá svo störf- um hlaðinn, að hann gat eigi sinnt námi. Liðu svo 9 ár. En haustið 1917 innritaðist hann í lagadeild Háskóla Islands og lauk embættisprófi í lögfræði þegar næsta vor, 13. jrini 1918, með 1. einkunn, 120!4 stigum. VIII. Ætla mætti, að fljótt væri yfir sögu að fara um starfsferil Páis Eggerts á þeim 12 árum, er liðu frá því að hann lauk stúdents- prófi, til þess er hann tók að búa sig undir embættispróf. Þess var ekki að vænta, að fátækum strident, scm varð að vinna baki hrotnu til þess að sjá heimili sínu borgið, mætti auðnast að inna af hendi menningarstarf, er ástæða væri til fyrir síðari kynslóðir rifja upp og festa í minni. En þó er þessu einmitt þannig háttað. Venjulega telst starfsferill menntamanna í þágu alþjóðar hefjast að loknu námi í æðstu menningarstofnunum, þar sem visir lærifeður veittu leiðsögn í námi og æfingu í vinnubrögð- um. Lhn Pál Eggert er því ótvírætt þannig háttað, að hann bjó ekki, svo að teljandi væri, að annarri skólamenntun en þeirri, sem fór á undan stúdentsprófi — fjögurra ára vist í skóla. Lög- fræðipróf hans byggðist vissulega aðallega á eigin námi án til- sagnar, en ekki á eins vetrar dvöl í háskóla, enda var lögfræðin talin fjögurra ára nám. Og fræðileg og vísindaleg viðfangsefni Páls Eggerts lágu einnig algerlega utan vébanda lögfræðinnar. Að vísu komu höfuðrit hans ekki út fyrr en eftir að hann hafði okið háskólaprófi, en athuganir þær og rannsóknir, sem þau uyggjast á, hafa í veigamestu atriðum farið fram fyrr. Þann lær- om og þroska, sem er nauðsynleg undirstaða vísindalegra starfa yg menntamiinnum almennt veiti’st erfitt eða ókleift að öðlast an háskólanáms, ávann Páll Eggert sér með starfi á eigin hönd, Par scm aflvakinn var skarpskyggni, dómgreind og elja hans sjálfs. Þess ber að vísu að geta, að störf, sem honurn voru falin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.