Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 23

Andvari - 01.01.1950, Síða 23
ANDVARI 19 Páll Eggert Ólason duldum fjársjóðum, þar scm var liandritasafnið, enn óskrásett og að miklu leyti ókannað. Þar var líka mestur vöxtur í vændum, sökum þess hve mikið bættist árlega af bókum og blöðum, erlend- um og innlendum, og handritum. Mátti svo að orði kveða, að safnið biði þess manns, er „leysti það úr böndum“, — ef nokkur sá væri þá til með vorri fámennu þjóð, sem gæddur væri nægri eþu, skarpleika og þolinmæði til þess að vinna slíkt starf til blítar, án þess að um of drægist á langinn. XI. Á útmánuðum veturinn næsta eftir að Páll Eggert lauk stúdentsprófi, rétt um þær mundir, er framkvæmd um byggingu bins nýja safnahúss var í aðsigi, var hann ráðinn af stjórnarnefnd landsbókasafnsins til þess að skrifa upp handrit, er léð böfðu verið hingað úr útlendum söfnum. Var þessi vinna upphafsþáttur hins mikla starfs, er hann átti fyrir höndum að framkvæma fyrir þessa stofnun um komandi ár og áratugi. Að þessum uppskrift- u® vann Páll Eggert um næstu ár, en þó eigi alfarið, þar eð bann bafði jafnframt öðrum störfum að sinna. Veturinn 1912—13 dvaldist bann erlendis og vann þá við sarna starf fyrir landsbóka- safnið. Mun sú dvöl hafa orðið honum drjúg til lærdóms og skilnings á því starfi, sem nauðsynlegt er að vinna fyrir stór handritasöfn, svo að þau megi verða aðgengileg til afnota. Scgir bann svo sjálfur (í formála að þriðja bindi handritaskrár lands- bókasafnsins), er hann minnist starfs síns umræddan vetur: „Mér varð ljós nauðsyn á því, að skrá væri gerð um handrit safnsins, enda mátti kalla, að handritasöfn þess væru lokuð jafnvel bóka- vörðum þess, hvað þá öllum almenningi". Sendi hann erindi um þetta efni til Alþingis 1913. Brást þingið vel við og sýndi fullan skilning á þessu nauðsynjamáli. Var veitt á fjárlögum upphæð ' einu lagi til þess að halda áfram spjaldskrárgerð yfir prentaðar ækur safnsins, sem Jón Ólafsson ritstjóri hafði unnið að, en uvarf nú frá, og jafnframt til að vinna að skrásetningu handrita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.