Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 25

Andvari - 01.01.1950, Side 25
ANDVARI 21 Páll Eggert Ólason lerils (livaðan komið í safnið, og að hvaða leiðum) og nota (við út- gáfu prcntaðra rita og þá hverra). Hafa æðimörg handritanna orðið þung í skauti, áður en þær gátur allar, sem nú voru nefndar, yt'ði ráðnar. En með handritaskránni, eins og hún er úr garði gerð, er þannig um búið, að hverjum þeim, sem hana kannar, má verða ljóst, hversu auðug náma handritasafn landshókasafns- tns er, rannsóknarefni um íslenzk fræði þar nær ótæmandi, og aðgangur að þeirn svo greiður, sem verða má. Er það eigi ofmælt, sem góðir fræðimenn hafa sagt, að samning handritaskrárinnar, se eitt hið mesta nytjaverk, sem unnið hefir verið í þágu íslenzkra fræða. Myndi þetta starf eitt, þótt eigi kæmi annað til, nægja úl þess að geyma um langan aldur minningu Páls Eggerts sem afkastamikils fræðimanns. XII. Pegar áður en útgáfa handritaskrárinnar hófst (1918), höíðu nokkrar ritsmíðar eftir Pál Eggert birzt á prenti, auk þýðinga °g verzlunarskýrslna, sem áður er getið. Má þar fyrst nefna minn- tngarrit aldarafmælis hins íslenzka bókmenntafélags (Rvík 1916), er hann samdi að mestu leyti (en lítill hluti þess er eftir Björn Ólsen). Þá hafði hann ritað greinar, er birtust í tímaritum: ;>Öxin Rimmugýgur" („Árbók fornleifafél.“ 1915), „Fólg in nöfn í rímum“ („Skírnir" 1915), „Um Þorleif Guðmundsson Repp (»Skírnir“ 1916) og um „Bréf Gísla læknis Hjálmarssonar" („And- ýari“ 1916). Árið 1918 gaf hann út „En islandsk Eventyrer, Arni Magnússons Optegnelser", sem var þýðing á dönsku eftir frumhandriti af ferðaminningum Árna hins víðförla frá Geita- stekk í Dalasýslu, og fylgdi því ritgerð eftir útgefanda (Kh. 1918, 28. bindi í „Memoirer og Breve“). Þá sá hann um útgáfu Mágus sögu jarls (Rvík (1916) og þýddi ritið „Páfadómurinn og nýja sagan“, eftir W. Barry fyrir þjóðvinafélagið (Rvík 1915). Þó að þær ritsmíðar Páls Eggerts, er nú var getið, væri góðar °g gagnlegar, þá voru þær minnstur hluti þeirra ritstarfa, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.