Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 34

Andvari - 01.01.1950, Side 34
30 Jón Guðnason andvari um það, live ritið var geysistórt og viðamikið. Virðist og sem höf. hafi órað fyrir, að á þennan veg kynni að fara um viðtökumar. í fyrrnefndri greinargerð um útgáfu ritsins (almanak 1930) segir hann m. a.: ,,Má vænta, að riti þessu verði vel tekið, ef ekki fer, sem oft vill verða, að þegar verk hefir verið innt af höndum, sé það að litlu haft og gleymt sé þá, með hverri óþreyju menn létust bíða þess áður“. Rétt er að geta þess hér, þótt síðar gerðist en nú er komið í frásögn um ævistarf dr. Páls Eggerts, að hann átti enn fyrir höndum að semja og gefa út rit um Jón Sigurðsson. Þetta rit kom fyrst út á dönsku og nefndist: „Jón Sigurðsson, Islands politiske F0rer“ (Rvík 1940). Sama rit kom út á vegum hins íslenzka hókmcnntafélags (Rvík 1946—47) og þá prýtt fjölda mvnda. Er þetta „styttri saga Jóns Sigurðssonar" (tæpar 500 hls.), eins og höf. segir í formála, og getur liann þess þar, að ýmsir hafi farið þess á leit við sig, að hann semdi slíka bók. Danska útgáfan af ævisögu J. S. var að sjálfsögðu gerð í því skyni að veita Dönurn, þeim er þess kynnu að óska, fræðslu um sjálfstæðisbaráttu vora. Var það eigi ófyrirsynju, því að þekking bræðraþjóðar vorrar og fornrar yfirráðaþjóðar á þessum sem öðr- um þáttum sögu vorrar er að vonum liarla ófullkomin. „Hér vita menn almennt varla, að Jón Sigurðsson hafi verið til“ segir dr. Sigfús Blöndal í bréfi til dr. Páls Eggerts, dags. 26. nóv. 1945, er hann þakkar honum fvrir bókina. XVI. Sennilegt má telja, að heimildakönnun dr. Páls Eggerts varð- andi ævisögu Jóns Sigurðssonar hafi verið langt komin eða lokið, um það leyti er fyrsta bindi hennar kom út (1929), og jafnvel, að hann hafi þá þegar verið húinn að rita ævisö^una að miklu eða mestu leyti. Má kalla, að þar hafi verki skilað vel áfram, er áður var nýlega lokið við annað stórvirki („Menn oc» menntir“) og liið þriðja (handritaskráin) langt komið, en’mörgum öðnim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.