Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 37

Andvari - 01.01.1950, Side 37
andvari Pall Eggert Ólason 33 Nokkuð ritaði dr. Páll Eggert á erlendum tungum, svo sem um bókagerð Jóns biskups Arasonar í „Nordisk tidskriit" (Upp- sala 1920), „Grunndrág av Islands historie" (Oslo 1927) og „Den islandske Haandskriftsag" (Rvík 1939), er einnig kom út á íslenzku. Þá sá bann um útgáfu á „Grágás“, „Codex regius“ (Kh. 1932) og ritaði þar inngang á ensku. Loks er grein eftir hann í tímariti þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi (W.peg 1929), upphaflega rituð á ensku, að beiðni, en síra Rögnvaldur Péturs- son þýddi hana á íslenzku. Að dr. Jóni Þorkelssyni látnum, 1924, tók dr. Páll Eggert að sér að annast um útgáfu á íslenzku fornbréfasafni og hélt því áfram síðan. Einnig sá hann urn útgáfu á þremur síðustu heft- um af bréfabók Guðbrands biskups Þorlákssonar. Árið 1935 var hann kvaddur af búnaðarfélági íslands til þess að vera formaður 1 nefnd, er sjá skyldi um 100 ára minningarrit þess. Starfsemi dr. Páls Eggerts í þágu íslenzkra fræða hlaut að sjálfsögðu að leiða til þess, að hann yrði þátttakandi í ýmis ^onar félagsskap og félagsstarfsemi á því sviði, svo og að honurn Peittust viðurkenningar, sem mikilhæfum fræðimönnum falla tíðum í skaut. Árið eftir að hann gerðist háskólakennari, var hann kjörinn félagi í vísindafélagi íslendinga, og forseti þess Var hann í tvö ár 1927—29. Heiðursfélagi hins íslenzka bók- nienntafélags var hann kjörinn 1926 og sögufélagsins 1942. 1 lulltrúaráði hins íslenzka fornleifafélags átti hann sæti frá 1931. Að tilhlutun Alþingis var hann fulltrúi íslands á norræn- um sagnfræðingamótum í Gautaborg 1923, í Kaupmannahöfn °8 Sórey 1926 og á heimsmóti sagnfræðinga í Osló 1928. Árið 1932 var hann af forsætisráðhérra skipaður fulltrúi í norrænu e'mbættismannafélagi. Sótti hann mót þess í Stokkhólmi 1935, un sagði af sér þessu starfi 1939. í stjórnarnefnd bæjarbókasafns eykjavíkur var liann kjörinn 1923 og formaður hennar til 1931,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.