Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 39

Andvari - 01.01.1950, Side 39
andvari 35 Páll Eggert Ólason hann frá stofnun þess. Árið 1933 fól fjármálaráðherra honum umsjá og reikningshaltl landsverzlunar, og hafði hann það starf á hendi til miðs árs 1939. XIX. Þegar dr. Páll Eggert lét af embættisstörfum, 1939, tók hann að nýju til við ritstörfin, eftir hlé það, sem telja má að hafi verið á þeim um hin næstu ár á undan. Er það æðimikið að vöxtum, sem eftir hann liggur frá þessu síðasta starfstímabili ævi hans, og að sjálfsögðu allt sagnfræðilegs efnis. En söguritun hans gerist nú með öðru móti en fyrr, þá er hann samdi „Menn og menntir" og ævisögu Jóns Sigurðssonar og byggði þau ritverk á nákvæmri 02 tímafrekri könnun beztu heimilda. Nú var hon- um falið að semja mikil fræðirit á sem stytztum tíma og við al- mennings hæfi. Ellaut hann að byggja þau rit að mestu ýmist á fyrri rannsóknum sjálfs sín eða á fræði- og safnritum ann- arra höfunda. Árið 1940 ákváðu menntamálaráð og þjóðvinafélagið að hafa forgöngu um að samin yrði og gefin út saga íslendinga í tíu bindum. Var samið við dr. Pál Eggert, að hann tæki að sér að dta um tímabilið 1500—1750. Hafði hann skjót handtök um Eamkvæmd verksins. Síðla árs 1941 afhenti hann fimmta bindi sögunnar (17. öld) fullbúið til prentunar, og var það gefið út 1942. Næsta ár kom út sjötta bindi, og hafði dr. Páll Eggert ritað þar um tímabilið 1701—50, en dr. Þorkell Jóhannesson síð- ari hluta bindisins (1751—70). Loks var fjórða bindið (16. öld) gefið út 1944, og ritaði dr. Páll Eggert það einn. Við samningu þessara rita byggði hann að sjálfsögðu um flest á fyrri rannsókn- rim sínum um þessi tímabil, enda ber efni þeirra þess glögg rrierki. Fjórða bindið er að mestu útdráttur úr Mönnum og mennt- um, en uppistaða hinna bindanna voru drög, sem hann hafði gert um söguna eftir 1630 með líkum hætti og Menn og menntir. Þlið annað ritverk dr. Páls Eggerts, er hann vann að og lauk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.