Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 41

Andvari - 01.01.1950, Page 41
ANDVABI Páll Eggert Ólason 37 Þess er loks að geta um fræðastörf dr. Páls Eggerts hin síð- ustu ár, að hann sá um prentun á Heimskringlu Snorra Sturlu- sonar, er kom út á vegum menntamálaráðs og þjóðvinafélags 1946-48. XX. Það var jalnan undrunarefni þeim, scm kunnugir voru dr. Páli Eggert eða fylgdust með um þau störf, er hann innti af höndum, hversu miklu hann fékk afkastað, að hvaða verki sem hann gekk. Fannst mönnum sem í honurn hlyti að búa regin- kraftur, jafnt til þols sem átaka. Þóttu afköstin því furðulegri, þar sem það var kunnugt, að hann gaf sér all-slakan taum í milli vinnu-áhlaupanna hæði fyrr og síðar á ævinni, sat drjúgar stundir við veigar, einn eða með kunningjum sínum, og reyndi að sjálf- sögðu einnig með því á þol krafta sinna. En þó að hann léti eftir scr að njóta þessa munaðar, þá gætti hann jafnan vandlega álniga- °g skyldustarfa sinna, „tók vara á tímanum", lét störfin aldrei di'agast á langinn, en gekk að þeim með þvílíkri verkhyggni og atorku, að með fádæmum þótti. Fjárhags síns gætti hann og vel. Hann var að vonum fátækur framan af ævi, en efnaðist síðar al vinnu sinni. Um 1930 eignaðist hann hús á fögrurn stað í Pcykjavík, Sólvallagötu 15, og bjó þar, unz hann, árið 1947, Huttist í húsið á Smáragötu 8 A, þar sem hann átti heima síðan. Því hefir löngum verið haldið nokkuð á lofti með þjóð vorri, að kynstoln vor sé traustur og þróttmikill, og skal hér ekki úr því dregið. En þá verður það vart metið sem fjarstæða, þótt leitað Se tengsla um skylda eiginleika milli nálægra ættliða. Eftir því sem ýmsum ættmönnum dr. Páls Eggerts er lýst, virðist sem '°num hafi kippt í kynið til þeirra um atgervi og vinnuafköst. Kcniur þá fyrst í hug langafi hans, Ólafur smiður Pétursson á valastöðum, en honum lýsti sóknarprestur hans, síra Ólafur E. •jaltested í Saurbæ, m. a. þannig: „Hann var einhver hinn mesti ntgervismaður til sálar og líkama, sálin var fjörug, hugurinn snar, nnnnið óbrigðult, og hvaða störf sem hann hafði á hendi, rnátti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.