Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 50

Andvari - 01.01.1950, Page 50
46 Barði Guðmundsson ANDVARI liér, armi“ segir hann. Rindill sat þar og hirti ekhi, þótt lconur væri eigi beinar. En Þorkell hvíldi í lokrekkju, en Rindill innstur í seti.“ Má fara nærri um það, hvort lifað hafi í hálfa þriðju öld minning þess, hvar á setinu Rindill hvíldi, áður en hann skreiddist fram og skaut frá lokum. Á þetta atriði er þó einnig nokkur áherzla lögð í C-gerð: „En eftir mat fór gesturinn að sofa og svo Þorkell, og lá hann í lokrekkju, en gesturinn þar utar frá.“ Það er sýnilega vitundin um svefnstað þann, er Hall- dóri var ætlaður í Hrafnagilsskálanum, sem veldur þessari ein- kennilegu smámunasemi í Ljósvetninga sögu. „En er Þorgils kom í hvílu, lá Halldór á hvílustokki hjá lion- um og talaði við hann lengi, allt þar til er Þorgils var sofnaður", segir höfundur Þorgils sögu. Nú er það svo, að í hinum fornu skálum voru gjama rekkjur hjá stöfnum, en set meðfram lang- veggjum. Þannig var því háttað í Hrafnagilsskálanum á 13. öld. Frá því er greint í Sturlungu, að síðasta kvöldið í góu 1222, hafi næturgesti að Hrafnagili ásamt öðrum manni „verið skipað í eina hvílu háðum innar af seti. En þar gegnt í annarri stafnhvílu lá Hafur ráðamaður." Um nóttina var Hafur myrtur með sinni eigin öxi, sem „hafði hangið þar hjá hvílunni.“ Mennirnir í hinni stafnhvílunni „létust heyrt hafa, að maður hljóp utar eftir skálanum til útidyra og suður með veggnum." Má af frásögnum þessum glöggt ráða, að kvöldið hinn 21. janúar 1258 hefir Þor- gilsi verið rekkja reidd „innar af seti“, en Halldór búið svefnból innst í seti við hlið hans. Þess vegna er Halldór sagður liggja á hvílustokki Þorgils, er þeir ræddu saman. Eins og öxi Hafurs hékk sverð Þorgils „hjá hvílunni." Þegar Halldór reis upp og skaut frá lokum, lét hann hjá Kða að taka með sér sverðið. Sjálfsagt veldur varfærni þessu, en um leið er það sýnt, að Halldór hefir ekki hugað á mótspyrnu, ef uppvís yrði að klækjunum. Þegar þeir Þorvarður komu til Hrafnagils, er hann heldur ekki til þess kvaddur að bera vopn á Þorgils i hvílunni. Rétt á eftir er hann samt látinn vega hinn varnarlausa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.