Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 54

Andvari - 01.01.1950, Side 54
50 Barði Guðmundsson ANDVARI hætta er í sendiförum og viljir þú þær fyrir mig leggja, þá mun ég um njósna, en í áræði er ég ekki trúr.“ „Þó má vera, að oss komi í hald“ segir Guðmundur. „Ég mun nú leggja fyrir þig stórræði .... Maður er nefndur Þorkell og er kallaður hákur, er hýr norður í Ljósavatnsskarði. Hann vil ég liafa að dauðamanni. Þangað vil ég þig senda að njósna fyrir mér, því að ég mun brátt eftir sækja.“ Þorbjörn svarar: „Því mun ég heita þér, að ég mun þér trúr að njósna slíkt er þú vilt. En eigi rétti ég hendur mínar til að vinna á Þorkeli." Nú þarf varla lengur að því að spyrja, hvers vegna Halldór skraf var ekki til þess settur að bera vopn á Þorgils skarða að Hrafnagili. Svo hugstætt er söguritaranum getuleysi Halldórs til vopnaburðar, að hann lætur Rindil tvisvar, svo að segja í sömu andrá, skýra frá því. Ekki er síður fróðlegt að athuga þær ráð- leggingar, sem Guðmundur gefur Rindli í vegarnesti: „Þú skalt hverfa héðan í hrott, en ég mun fá þér í hendur hesta tvo, magra og baksára, og þar með klyfjar á og ostar í vorskinni. Þú skalt fara I Iellugnúpsskarð og svo ofan í Bárðardal. Er nú á hallæri, en hvalreiðarár er mikið norður um Tjörnes. En þú ert engum mönnum jafnlíkur sem þeirn, er komið hafa vestan úr Hálfdanartungum, og skaltu látast þaðan vera. Still þú svo til, að þú komir til Þorkels í vondu veðri, og lát vesallega og gakk eigi í brott. Taktu steina úr læk og lát vera jafnmarga sem menn eru fyrir, og hefi ég það til marks, því að ég ætla mér þang- að.“ Síðan fór Rindill og kom til Oxarár í drápviðri miklu. Þor- kell var úti og mælti: „Hver er sá maðurinn, eða hví komstu hér, eða hvert skaltu fara, eða hvar áttu heima?“ Llann svarar: „Ég heiti Þórhallur, og bý ég vestur í HálfdanartungUm, og fer ég til hvalkaupa. En því kom ég hér, að mér þótti mál að hvílast. Hallæri voru ekki fátíð fyrrum á íslandi. En þegar mikillar óáranar er getið í beinu samhandi við flugumennsku Rindils og dráp Þorkels háks, er vert að veita því atriði sérstaka athygli- Árið 1258 var veðurfar þannig, „að menn vissu eigi dæmi til,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.