Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 55

Andvari - 01.01.1950, Page 55
andvari Stefnt að höfundi Njálu 51 að jafnhart vor væri“ segir í Þorgils sögu. Liggur það beint við, að minningar um harðindi þessi hafi verið uppistaðan í frásögn- mni af Tjörneshvalrekanum og útbúnaði Rindils. LTmmæli Guð- tnundar: „Still þú svo til, að þú komir til Þorkels í vondu veðri“ ei'u eins og samtölin í Svínfellingabúð og á Eyfirðingaleið skáld- skapur C-ritarans. Og harla óraunhæfur er hann. Inni í Eyja- fjarðardal gat hæglega verið hið blíðasta veður, þótt hryðjusamt VíGri úti við Köldukinn. Þess er heldur ekki getið, að Guðmundur bali ætlað að miða heimanför sína við veðrabrigði. Langferða- maður, sem Rindill þóttist vera, þurfti ekki að nota óveður að ytirvarpi til þess að beiðast gistingar, en það mátti vel henta jbigumanni í heimabyggð sinni, svo sem Halldóri skraf, er hann v°m til Hrafnagils. Allur erindrekstur Rindils að Öxará er einnig hieð þeinr • hætti, að hann gat trauðlega orðið Guðmundi að jj°kkru gagni. Guðmundi hlaut að vera það ókunnugt, þegar að 't’nnan var farjð, hvenær Rindill hafði lokið hlutverki sínu, e( a hvort upp hefði komizt áform hans. Sendiför flugumanns- !ns’ eins og henni er lýst í Ljósvetninga sögu, var beinlínis til ress fallin að stórauka áhættu Guðmundar í atförinni. Það var seint fyrir Guðmund að snúa aftur í hlaðvarpanum að Öxará, c borkell hefði varðhöld og liðsafnað fyrir. Um slíka hluti er Soguritarinn ekki að hugsa. Honurn er mest í mun að hagræða s°gueíni sínu þannig, að lesandinn gangi þess eigi dulinn, um v erja frásögnin í raun og veru fjallar. Nær þetta hámarki sinu 1 orðunum: „Ég heiti Þórhallur, °g bý ég vestur í Llálfdanar- tUngum.“ Vestan Vaðlaheiðar gat flugumaðurinn varla valið sér fráleit- ',lla beimilisfang en Hálfdanartungur. Bær sá var í þjóðbraut peuia manna, er Alþingi sóttu frá Norðausturlandi, auk þess Cl a!'býli °g því vafalaust eftirsóttur áningarstaður. Út af fyrir I 'g sýna °g orðin: „En þú ert engum mönnum jafnlíkur sem ]l,m’ Cr b°mið hafa vestan úr Hálfdanartungum,“ að hér er ' 1 abt með felldu. Er nú fróðlegt að athuga, hvernig Hálf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.