Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 65

Andvari - 01.01.1950, Side 65
andvahi Stefnt að höfundi Njálu 61 að Þorkeli presti og báðu hann bjóða þeim sæmdir fyrir fjörráð og fyrir ákomur þær, er heimamenn hans höfðu veitt þeirn Þor- gilsi og Einari, meðan þeir voru inni, því að hvor tveggja þeirra var skeindur á hendi, er þeir komu út. Þorkell kvaðst enga bjóða ~ „mun þeim annað meir verða til fjár en þetta.“ „Þá skal hann drepa“ segir Þorgils“ og var Valgarður síðan veginn, eftir að hafa skriftazt við föður sinn. Auðséð er, að það er hvorki af heift né hefnigimi, sem Þor- gds lætur drepa Valgarð. Þess myndi og vafalaust vera getið í sögunni, ef hann hefði haft sakargiftir á hendur honum. Val- garði er heitið lífláti í þ eim eina tilgangi að kúga föður hans til sáttar og fjárútláta. Prestur hefir ekki þekkt nægilega vel skap- gerð Þorgils og lætur því ekki að kröfu hans, þótt syninum sé að Öðrum kosti hótað bráðum dauða. Hann varar sig ekki á þver- móðsku Þorgils og trúir honum því eigi til svo fáheyrðrar fólsku að drepa saklausan mann. Því fór scm fór. Þorgils fær sig eigi dl þess að hvarfla frá heitingum sínum og vinnur níðingsverkið. »Hvort sem hann hét góðu eða illu, þá var hann örr í að efna“, segir í Þorgils sögu. Rúmum fjórurn árum síðar á svo vegandi Valgarðs í Síðumúla að hafa sagt: „Ætla ég eigi það Þorvarði, að ég mun eigi ætla sjálfum mér.“ Þegar Síðumúlavígið er haft 1 huga, mætti hyggja í fljótu bragði, að þetta væri sannkallað öfugniæli í munni Þorgils. En því fer fjærri að svo sé. Þótt Þor- R'ls hefði brugðizt Þorvarði og sæti yfir rétti hans og sæmd, fannst honum í sjálfhyrgingsskap sínum, að hann væri velgerðar- ntaður Þorvarðs og vænti sér því einskis ills úr þcirri átt. Hann v*ll ekki heyra varnaðarorðin frekar en Þorkell hákur, en skipar keimamönnum sínum á Miklabæ „að þeir skyldi taka sem hezt við Þorvarði, ef hann kæmi þar.“ Hið sama sálræna fyrirbæri Hirtist skýrt í orðum Þorkels háks við Rindil: „Sit hér hjá mér, f-’órhallur. Sé ég, að konur hafa þungan hug til þín.“ Hámarki sinu nær svo einstrengingsháttur Þorgils eftir fundinn hinn 21. januar, er hann hrosir að viðvörunum bezta og tryggasta vinar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.