Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 75

Andvari - 01.01.1950, Side 75
andvari Stefnt að höfundi Njálu 71 Eiðs í Ási séu látnir skipa sæti Skagiirðinga, Þorgils skarða og Sturlu í frásögninni af liðsbón Eyjólfs halta. Þorgils verður fyrst- ur til liðveizlu við Þorvarð, þá Sturla með sína menn og loks Skagfirðingar. Fer það því aðeins að vonurn, að Eyjólfur halti er sagður snúa sér með liðsbón sína til böfðingja í þessari röð: Fyrst til Gellis, sem beðinn er að fjölmenna, þá til Eiðssona og loks Goðdæla. Fleiri eru ekki nafngreindir í það sinn, þótt sagt sé, að Eyjólfur hafi leitað liðsinnis „allra höfðingja." Má nú minnast orðtækisins: „Allt er þegar þrennt er,“ enda voru þær þrjár, bjálparsveitirnar, sem börðust með Þorvarði og Austfirðingum hans á Þveráreyrum þann 19. júlí 1255. VIII. VALLALAUGARÞING. Naumast hefir nafn Eiðs í Ási verið þornað í frumriti Eyjólfs- þáttar, þegar höfundur hans tók að greina frá Háreki í Ási. Milli oafna þessara Ásverja eru aðeins 38 orð. Ekki er kunnugt um Ookkurn annan íslenzkan Hárek að fornu, nema Hárek þann í Heiðarvíga sögu, sem neitaði að greiða Víga-Barða vígsbætur eEir Flall bróður hans. Þar af hlutust Heiðarvíg og fall Eiðs- sona. Báðir eru Hárekamir þannig í nánum frásagnatengslum við Eið í Ási. Nöfnum beggja fylgja og frásagnir um fóstra víg- sakaraðilanna, þ eirra Víga-Barða og Eyjólfs halta. Er fóstri Barða naingreindur, en Eyjólfs ekki. Má það nú Ijóst vera, að í Heiðar- V§a sögu sækir höfundur Eyjólfsþáttar ekki aðeins nafn Eiðs í Asi. Flárekur og fóstrinn fljóta með Eiði. Heimili Eiðs og menn possir eru höfundinum hugstæðir, þegar hann ritar næstu máls- greinarnar, er koma á eftir nafni Eiðs í Eyjólfsþætti. Hér hug- v32mist honum að láta Þorvarð á Fornastöðum senda mann aust- rir til Vopnafjarðar og biðja Skegg-Brodda um liðveizlu móti ^yjolli halta. Nafn og heimilisfang handa sendimanni er á tak- teinum. Bær samnefndur Ási í Hálsasveit var einnig til í Þing- eyjarþingi og hæfði sæmilega aðstæðum. Þegar svo lýkur frá- sögninni af sendiför Fláreks í Ási í Kelduhverfi fer höfundur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.