Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 95

Andvari - 01.01.1950, Page 95
andvari Stefnt að höfundi Njálu 91 mund, utanfarir og Laufás, en þessi atriði koma eftirminnilega frarn í frásögninni um kvennamál Ögmundar. Tvíbýli er á Drafla- stöðum um 1195 og Björn bóndi Þuríðar í utanlandsför. Um Laufás er það að segja, að sterkar líkur benda til þess, að á 12. öld bafi búið þar niðjar Eyjólfs halta. Má vel vera, að Ketill Möðruvellingaprestur sé sannsögulegur og bafi átt þar heima, en jámburð hefir hann ekki látið fram fara í Laufási á dögum ísleifs Skálholtsbiskups. Fyrirmynd járnburðarsögunnar er auð- fundin: Llún er frá tíð Klængs Skálholtsbiskups en ekki ísleifs. Veturinn 1156—1157 dvaldi Þorvarður Þorgeirsson í Hvammi hjá Ingibjörgu systur sinni og manni hennar, Sturlu Þórðarsyni. bá komst Þorvarður í kynni við Ingveldi, systur Einars Þor- gilssonar að Staðarhóli. Idún var til heimilis í Sælinpsdalstungu. UÖ Ö m vorið fór Þorvarður heim til Eyjafjarðar, en Ingveldur „gerði þá bú að Ballará. Ilún lét sér búa svefnhús og var þar löngum. • • • En um haustið kom þar kona .... Hún var úr Eyjafirði. Og er hun hafði skamma hríð dvalizt, þá ól hún barn .... Hún fór um haustið með barnið til Eyjafjarðar." Var faðir þess sagður Vera Þorsteinn nokkur. „En eigi að síður grunuðu menn, og gerðu menn margort um ráð þeirra Þorvarðs og Ingveldar. Og er Einar varð þessa var, leitar hann eftir um málið við Þorvarð °g kvað hann mundu vilja hér um sönnu svara. En þau svör komu hér í mót af Þorvarðs hendi að synja, og var festur járnburður ^yrir. En Klængur biskup skyldi gera urn, hversu sem skírsla gerigi. Grímur hét sá maður norðlenzkur, er járnið bar. En er úindin var leyst, þá var það atkvæði biskups, að hann væri skír. Og eftir það sneri biskup i gerð og gerði fé á hendur Einari. Og sleit svo því þingi. bað sumar bjóst Þorvarður til utanferðar í Eyjafirði. Þá seldi °g Ingveldur Sturlu fjárheimtur sínar allar, og tók hann sókn ug vörn allra hennar mála, sem hann væri aðili. Eftir það réðst ngveldur til ferðar á laun norður til Eyjafjarðar og skar sér skör og karlklæði — og með henni Steingrímur kumbaldi Más-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.