Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 110

Andvari - 01.01.1950, Page 110
106 Baröi Guðmundsson ANDVARI Ljósvetninga sögu er Þorvarður aðaliyrirmyndin að Guðmundi ríka. í þessu sambandi mun þó meira unr það vert, að Kolbeinn hcimamaður bans var drepinn liinn sama dag sem Gissur reið til Saurbæjar. Um kvöldið bljóta samræður manna í Saurbæ að hafa snúizt um Flugumýrarbrennu, befndarvígin að Espihóli þá um daginn og Gnúpufellsdvöl Kolbeins. Sé gert ráð fyrir því, að höfundur Ljósvetninga sögu bafi verið þar viðstaddur, verður öll efnismeðferð hans í kaflanum um Hlenna merkilega auð- skýrð og þá eklci síst ójöfnurnar í henni. Líflát Kolbeins minnir höfundinn á hefndartilraun Þorvarðs Þórarinssonar. Af því leiðir svo, að hann lætur Guðmu.nd, þótt með mestu ólíkindum sé, hafa mikla virðingu á sínum heimamanni, sem Eilífur vegur. I Saur- bæ er Guðmundur látinn segja: „Eru þeir hér, ódáðamennirnir, hjá þér, Hlenni, Eilífur og förunautur hans .... Ger þú annað- hvort, að þú sel þá fram, ella munum vér brenna upp bæinn. Engum skal hlýða að drepa heimamenn mína.“ En í Gnúpufelli segir Guðmundur: „Sel þú fram, Brúni, Eilíf, ódáðamanninn." Ilinn „ódáðamaðurinn" virðist nú gleymdur. Þessi undanfelling eða gleymska höfundar er mjög auðskilin. Eilífur var einn um víg Rindils, og sjónarvottur hafði sagt Guðmundi frá atburðin- um, svo að ekki var um vegandann að villast. Á Espihóli hremmir Gissur tvo brennumenn, sem hann áreiðanlega hefir skoðað sem ódáðamenn og getið þeirra í samræmi við það, þegar hann greindi frá tíðindum í Saurbæ. Og sá þeirra, sem honum þótti meiri slæg- ur í, átti dvalarheimili í Gnúpufelli. Minningar um Eyjafjarðar- reið Gissurar, þá er hann kom „í Saurbæ um kvöldið til Þor- varðs," virðast valda því, að höfundur lætur Guðmund leita eftir tveim „ódáðamönnum" í Saurbæ, þótt aðeins gæti verið um einn mann að ræða, ef fullt samræmi ætti að vera í frásögninni. Þetta leiðréttir svo höfundur að nokkru, þegar hugur hans beinist að Gnúpufelli, síðasta heimkynni Kolbeins granar. Nú bregður svo undarlega við, að frásagnirnar af komu Giss- urar til Espihóls og Guðmundar ríka til Saurbæjar hefjast á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.