Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 15
Andvari Dr. Valtýr Guömundsson 11 tneð þingsálykfuninni 1895, en þó höfðu Skúli Thor- oddsen og Sigurður Stefánsson þá fylgt Benedikt Sveinssyni. Þingið var horfið frá landstjórafrumvörpun- um gömlu, og var sagt í þingræðu, að slíkt frumvarp mundi varla fá þrjú atkvæði í neðri deild, en sennilega hefði þó fylgið orðið minna í efri deild. Stjórnarskrár- tnálinu lauk þapnig á alþingi 1897, að ekki var sam- bykkt annað en ávarp til konungs frá efri deild, þar sem hún lætur í ljósi fylgi við stefnu dr. Valtýs, og von- ar. að stjórnin leggi fyrir næsta þing stjórnarskrárfrum- varp, svo aðgengilegt sem framast sé unnt. Meiri hluti neðri deildar ætlaði einnig að senda konungi ávarp, °S lýsa þar stefnu sinni í stjórnarskrármálinu, en val- fýingar ónýttu það áform, með því að koma ekki á þingfund, svo að hann varð ekki ályktunarfær. Valtýing- ar voru eindregnir að halda áfram stefnu sinni, og birtu þeir (16 alþingismenn) í blöðum sínum ávarp til íslend- tnga (dags. 26. ágúst 1897) þess efnis, að ráða þjóð- inni eindregið til að drepa ekki hendi við þeim breyt- tngum á stjórnarskránni, sem fólust í frumvarpi dr. Val- fýs, og enn mundi líklega kostur á hjá stjórninni, þó að neðri deild hefði hafnað þeim að þessu sinni. Búast þeir við, að stjórnin rjúfi alþingi og efni til nýrra kosn- tttga, til þess að vita, hvort þjóðin vildi ganga að boð- ttni hennar eða ekki. Það sést líka af blöðum frá 1897 og langt fram á árið 1898, að hér á landi hafa menn bú- tzt við þingrofi, en það kom ekki, og sljórnin mun aldrei hafa til þess hugsað. — Eins og vænta mátti tóku blöðin að deila um valtýskuna þegar er hún kom fram. ísafold fylgdi valtýingum, og var mikils vert um fylgi hennar, því að Björn Jónsson var atkvæðamestur blaðamaður hér á landi. Sama megin stóðu Þjóðviljinn (Skúli Thor- oddsen), Norðurland (Einar Hjörleifsson), Ðjarki (Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.