Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 76

Andvari - 01.01.1937, Side 76
72 Mídas konungur vorra tíma Andvari staðgengi, og því er gullið ekki gætt. Fullvalda þjóðir víkja frá gullinu á erfiðleikatímum. Kenningin um, að gullið tryggi staðgengi er því blekking ein, frá hvaða sjónarmiði sem skoðað er. Menn, sem telja sjálfa sig hina óbilgjörnustu raunsæis- menn, hafa hvað eftir annað reynt að telja mér trú um, að það sé fjármálamönnum eðlilegt að þrá að verða auðugir. En eigin athugun hefir sannfært mig um, að þeir, sem hafa flutt mér þessa kenningu, eru svo fjarri því að vera raunsæismenn, að þeir eru einmitt tilfinninga- sjúkir hugsjónamenn, sem eru gersamlega blindir á hinar berustu staðreyndir þess heims, sem þeir lifa í. Ef fjár- málamönnum væri meira alvörumál að verða sjálfir auð- ugir en halda öðrum snauðum, myndi veröldin á ör- skömmum tíma breytast í dýrlega paradís. Dankastarf- semin og gjaldeyrismálin eru ágætt dæmi um þetta. Það er auðsjáanlega sameiginlegur hagur fjármálamanna sem heildar, að gengi haldist og lán séu sem bezt tryggð. En til að tryggja þetta hvort tveggja er það augljós nauðsyn að hafa einn allsherjarbanka fyrir alla veröldina og sameiginlegan gjaldeyri: pappírspeninga, er þannig sé stjórnað, að almennt verðlag haldist sem allra jafnast. Slíkur gjaldeyrir þarf ekki að eiga sér tryggingu í gull- forða, heldur í lánstraustijmiðstjórnar veraldarinnar, en hinn eini allsherjarbanki væri hennar banki. Allt þetta er svo augljóst, að það hlýtur að liggja hverju barni í augum uppi. En engum fjármálamanni dettur í hug að stinga upp á neinu í þessa átt. Og hvers vegna? Af þjóðernisrembingi. Af því að fjármálamönnum hverrar þjóðar er meira áhugamál að halda útlendingum fátækum en að verða auðugir sjálfir. Önnur ástæðan skýrist af sálfræði framleiðandanna. Það virðist liggja í augum uppi, að gildi peninga sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.