Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 67
Andvari Mídas konungur vorra tíma 63 áþreifanlegt gaf í aðra hönd, hvorki meiri mat né drykk, betra húsnæði né aðrar þarfir. Englendingar og Hollend- ■ngar voru ekki eins voldugir og Spánverjar og urðu þess vegna að láta sér nægja þær nýlendur, sem nú eru austurfylki Bandaríkjanna, en þá almennt fyrirlitin af því, að þar varð ekki grafið gull úr jörðu. En lönd þessi hafa engu síður reynzt óendanlega miklu verðmætari uPPsprettur auðs og arðs en gulllönd hins nýja heims, sem voru svo eftirsótt á dögum Elísabetar drottningar. Þó að þetta sé hin hversdagslegustu söguleg sannindi, uirðist það vera ofraun vitsmunum allra ríkistjórna að hafa Þau til leiðbeiningar við úrlausnir vandamála nútímans. Á íjárhagsmál hefir æfinlega verið litið á hinn andhælis- le8asta hátt og aldrei fremur en nú á tímum. Það, sem Serðist í þessum efnum við lok ófriðarins mikla, var sltk ^iarstæða, að erfitt er að trúa því, að hlutaðeigandi r>kjum hafi verið stjórnað af fullorðnum mönnum og keilum á geðsmunum. Menn vildu ná sér niðri á Þýzka- tandi, og hin viðurkennda aðferð til þess var að gera tað skaðabótaskylt. Og svo var gert. Látum það vera. En upphæðin, sem Þýzkalandi var gert að greiða, var langtum hærri en nam öllu gulli Þýzkalands, eða jafnvel öllu gulli veraldarinnar. Það var þess vegna stærðfræði- e9Ur ógerningur fyrir Þjóðverja að inna skaðabæturnar höndum öðruvísi en í vörum. Þeir urðu að borga í vörum eða alls ekki. Þegar hér var komið sögu, rönkuðu ríkisstjórnirnar SKyndilega við sér og minntust þess, að vant er að miða velmegun þjóðar við það, sem útflutningur hennar nemur ^etru en innflutningurinn. Þegar land flytur meira út en p0’ er sagt, að verzlunarjöfnuður þess sé hagstæður. ...n kið gagnstæða á sér stað, er sagt, að verzlunar- lófnuðurinti s£ óhagstæður. Með því að dæma Þýzka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.