Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 23
Andvari Dr. Valtýr Guðmundsson 19 dr. Valtýr harðskiptinn í deilum, og sparði sig lítt í sóknum á hendur stjórninni. Á alþingi 1907 urðu svo miklar sennur hans og ráðherra um fjármálin, að sum- um þótti nóg um. I deilunni um sambandsmálið 1908 var allur þorri þjóðræðis- og landvarnarmanna á móti frumvarpi sam- bandslaganefndarinnar, en dr. Valtýr var frumvarpsmað- ur, og varð hann því viðskila við flokk sinn. Við al- þingiskosningarnar þá um haustið bauð dr. Valtýr sig fram á Seyðisfirði. Frumvarpsandstæðingar, sem einu nafni nefndust sjálfstæðisflokkur, gjörsigruðu, og ónýtti sá flokkur kosningu dr. Valtýs. Sat hann því ekki á fcingunum 1909 né 1911, en var þingmaður Seyðis- fjarðarkaupstaðar á aukaþinginu 1912 og reglulegu al- Hngi 1913; var hann í hinum svo nefnda sambands- ílokki 1912, en utan flokka 1913. Var það síðasta þing- sem hann sat, og er þátttöku hans í íslenzkum stjórn- roálum þar með lokið. Stjórnmálin tóku svo mjög hug og starfskrafta dr. Valtýs, að um fræðimennskuna varð framhaldið ekki að Því skapi, sem vænta hefði mátt eftir byrjuninni. Þó komu altaf öðru hvoru af hans hendi ritgerðir um efni norrænni og íslenzkri menningarsögu, og birtust marg- ar þeirra í hinum þýzku málfræði- og fornfræðaritum *Pauls Grundriss der germanischen Philologie* og Hoops Realleksikon der Germanischen Altertumskunde*. Árið 1902 kom út eftir hann bókin Islands Kultur ved ^zrhundredskiftet 1900, vel rituð bók um menningu, Hóðskipulag og bókmenntir íslendinga, og var hún þýdd a þýzku. Áður er minnst á tímaritið Eimreiðina, sem slofnuð var af hlutafélagi 1895, en dr. Valtýr mun brátt hafa eignazt alla hlutina, og var hann ritstjóri tímarits- lns ^á byrjun þar til 1917, að hann seldi Eimreiðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.