Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 113
Andvari Dagsetning Stiklastaðaorustu. 109 Það er ofur eðlilegt, að þeirra tíma menn álitu þenna »atburð orrostu eigi smátt undr«, og að Sighvati þætti það ómaksins vert að kveða vísu um hann. Sjálfur álít- ur hann fyrirbrigðið »konungs furðu«, það er að segja, spá um dauða konungs. í okkar augum er lýsing skálds- ins á fyrirbrigðinu skýr og skrumlaus lýsing á þeim ein- kennum, sem allir hlutu að veita eftirtekt við sterkan deildarmyrkva sólar á heiðríkum degi. Þessi einkenni eru ekki annað en breyting á ljósmagni og litblæ (dagr náðit lit fögrum) samfara rýrnun sólarhitans (skýlauss röðull máttit hlýja). Þess háttar sólmyrkvi átti sér stað á Stiklastöðum 31. ágúst 1030. Sighvatur hlýtur að hafa orkt vísuna þegar eftir or- ustuna, og hafa heimildarmenn hans verið sjónarvottar þess atburðar, sem hann lýsir, því að ella mundum vér ekki hafa jafnrétta og hlutlausa lýsingu á fyrirbrigðinu. Samkvæmt arfsögninni á Sighvatur að hafa verið búsett- ur í Þrændalögum, en verið á heimleið frá Rómi, þegar hann frétti um Stiklastaðaorustu.2) Frásögn Sighvats siálfs staðfestir og, að hann hafi verið á Róm-ferð, Þegar Ólafur konungur féll.3) Og það er einmitt þetta, sem skýrir, hvers vegna lýsing hans er svo nákvæm á deildarmyrkva sólarinnar, meðan orustan stóð. Með lið- slyrk af Svíþjóðu hafði Ólafur konungur reynt að vinna aftur ríki það, sem hann hafði misst. Eftir ósigurinn hefir flóttaherinn að sjálfsögðu haldið heim til Svíþjóðar, °9 þaðan hefir Sighvatur fengið fyrstu fregnirnar um fyrirbrigðið. Fyrir því segir hann: »frák atburð orrostu austan*, og strax þar á eftir hlýtur hann að hafa orkt v>suna. Að minnsta kosti er hún efalaust kveðin, áður en hann kemur til heimkynna sinna í Noregi, því að et'a hefði hann vissulega fengið fréttir hvaðanæva um orustuna, og þá meðal annars fregnir frá einhverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.