Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 73
Andvari Mídas konungur vorra tíma 69 krónurnar, þá hætta þær um leið að yerða hluti eigna minna, og eg gæti alveg eins gefið þær. Þetta er nákvæm- lega það, sem á sér stað um gullforða í bönkum, ef honum á aldrei að eyða, hvað sem yfir kann að dynja. Það eru sjáanlega aðeins leifar gamallar villimennsku, að lánstraust þjóðar skuli enn að nokkru leyti miðast við raunverulegt gull. í innanlands viðskiptum manna á milli er notkun gullsins horfin úr sögunni. Fyrir ófriðinn var það enn notað til að greiða með smáupphæðir, en fólk, sem vaxið hefir upp eftir ófriðinn, hefir tæplega séð gull- Pening. Engu að síður er enn látið í veðri vaka, að ^iárhagslegt öryggi hvers manns sé komið undir gullforða aðalbankans í landi hans, svo sem þetta væri fyrir ein- hvers konar dularfullar særingar. Þessi kyngi náði enn kngra á ófriðartímunum, þegar neðansjávarbátarnir gerðu það of áhættusamt að flytja gull yfir höfin. Þá var látið heita svo, að af gulli því, sem unnið var í Suður-Afríku, væri sumt í Bandaríkjunum, sumt í Englandi, sumt í Frakklandi o. s. frv., en í raun og veru var það allt í Suður-Afríku. Því ekki að gera töfrana enn meiri og láta heita svo, að gullið sé grafið og unnið, þó að það sé í raun og veru látið óhreyft í iðrum jarðarinnar. Fræðilega á gildi gullsins að vera fólgið í því, að það veiti trygging gegn óráðvendni ríkisstjórna í fjármálum. Þetta væri gott og blessað, ef nokkur vegur væri að neYða stjórnirnar til að halda sér við gullið á kreppu- t'mum. En reyndin verður sú, að þær hika ekki við að V'kja frá því, hvenær sem þeim býður við að horfa. Allar þjóðir Norðurálfunnar, sem þátt tóku í ófriðnum, felldu gengi gjaldeyris síns og komu sér þannig hjá því að 9reiða meira eða minna hluta af skuldum sínum. Þýzka- land og Austurríki smeygðu fram af sér öllum innanríkis- skuldum sínum með gjaldeyrishruni. Frakkar lækkuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.