Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 48
44 Fiskirannsóknir Andvari byrjun marz var mikil síld i og með fiskinum á Selvogs- banka og óð þar uppi með þorski og ufsa 10/2 —25/3 —12: Síðan í miðjum jan. alltaf vart við hafsíld í þorski við Vestm. og 17/3 mikil hafsíld í fiski á Selvogsbanka. — 15/3 —17: Mikil hafsíld undir Söndum og í öllum þorski á Selvogsbanka. — Síld nýgengin við Vestm. 3/3 —25 og á Selvogsbanka sást hún (vorg.) til 15/3 — 25/3 —27. — Töluverð síld í fiski Vestm. 12/4 —30. — Haf- síld veidd nýlega í reknet við Vestm. 20/4 —31. Stór- síldar vart við Vestm. og úr því til 2/5. — það sem hér hefir verið sagt um síld um háveturinn við S.-ströndina, er sennilega ekki nema lítið eitt af því, sem í raun og veru hefir gerzt, þar sem fáar athuganir hafa verið gerð- ar sökum þess, að engin síld er veidd á þessu svæði í jan.—marz og myrkrið torveldar alla athugun. Geri eg því ráð fyrir, að mikið sé af síld þarna á þessum tíma, enda þótt menn verði hennar lítið varir. Þegar kemur fram í apríl, virðist stórsíldin fara (vorg.- síldin að lokinni hrygningu eða samfara henni) að ganga nær landi og verður úr því vart með allri S.-ströndinni frá Hornunum til Reykjaness. i°/s —17 var mikil haf- síld í Mýrabug (úti fyrir Hornaf.) og oft verður síldar vart við Vestm. í apr.—maí, stórsíldar og millisíldar, eins í Grindavík (sbr. Rannsóknarskýrslur Árna Friðrikssonar og mínar), sem þó er oftast veidd nokkuð til beitu, en hún virðist ekki dvelja þar lengi, heldur hraða sér burtu (vestur á bóginn út á Eldeyjarbanka og norður í Jökul- djúp?) Þegar líður fram á sumarið, safnast feikn af millisíld og smásíld á þessar slóðir og fitnar, þegar líður á sum- arið, svo að hún verður spiksíld. En innan um er lika stundum (eða árlega) sumargotsíld, sem gýtur þar eflaust víða, t. d. við Vestm. í júlí 1919. (Skýrsla 1919—20,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.