Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 49
Andvari Fiskirannsóknir 45 bls. 42) og svo smásíld (kópsíld) og síldarseiði (í Horna- firði og víðar). Þegar líður á haustið, ber mest á stærri síldinni, sem er þá orðin allfeit og sum vel feit. Hefir borið mest á henni í Grindavík (oft hvalir með) í okt.—desbr., bæði djúpt (stundum kræki á lóðaröngla) og uppi í landstein- u,n síðustu ár, sjálfsagt fremur vegna þess, að rekneta- bátar úr Faxaflóa hafa farið þangað og jafnvel lengra austur (í Herdísarvíkursjó) til veiða, en af því að meira Se um hana þar en annarsstaðar við S.-ströndina, þar sem enginn lítur við henni, þótt hún væri, og við Vestm. hefir hún veiðst (t. d. í miðjum nóv. síðastl.). Af því, sem hér hefir verið tínt til, má sjá, að síld er að finna árið um kring við suðurströnd landsins, jafnvel 1 svartasta skammdeginu (desbr. í Grindavíkursjó), en ó- líka að fjölda, holdum og stærð (aldri), eftir kynsþroska, faeðu-gnægð o. fl. og mætti eflaust veiða hana miklu uieira en enn er gert og til góðra nytja, ef markaður væri nógur og öruggur. Lítið hefi eg fengið að vita um síldarmagnið úti fyrir SV-ströndinni norðan Reykjaness á veturna, en eflaust er eitthvað af henni þar líka, en fáir, sem gefa henni 9aum. En þegar kemur fram í apr.—maí, eða um svip- að leyti og hún hverfur frá S.-ströndinni, eins og áður Var sagt, fer hún, fullorðin vorgots- og sumargotssílds, asamt smærri síld, óþroskaðri, að safnast á Eldeyjar- bankann, hið breiða grunn N. og V. frá Eldey út að Suður-Köntum, og N. með þeim, djúpt í Hafna- og Miðnessjó, til N.-Kanta, í Jökuldjúp og alt N. í kringum 3ökul. Hafa Suðurnesjamenn stundað þar svo mikið síld- veiðar hin síðari ár (Skýrsla 1917—18, bls. 50), að tölu- verð þekking hefir fengizt á háttum síldarinnar þar, t. d. su. að hún fer að sýna sig á þessum slóðum um eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.