Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 107
Andvari ísland í norrænum sögunámsbókum. 103 heimildirnar frá norskri þátltöku í byggingu Qrænlands ~~ hvað þá frá því, að það hafi verið Norðmenn, sem námu landið? — Hjá elzta og áreiðanlegasta sagna- ritara vorum, Ara Þorgilssyni, segir stutt og ákveðið: sLand þat es kallat es Grænland, fannsk ok byggðisk af Islandi*, og þessu er hvergi mótmælt í heimildum, heldur staðfest. Þó að Eiríkur rauði hafi líklega fæðzt a Jaðri, breytir það ekki þeirri staðreynd, að Grænland sögualdar var íslenzk nýbyggð, en ekki norsk. Annars eru óréttar frásagnir kennslubókanna um Qraenlandsbyggð og Vínlandsferðir þýðingarlitlar í sam- anburði við þær skilgreiningar, sem stundum eru not- aðar um stofnun norsk-íslenzka sambandsins 1262—64. f tveimur kennslubókum bera kaflarnir, sem fjalla um betta, yfirskriftirnar »ísland kemst undir Noreg* og *Island gefur sig undir Noreg<, og á einum stað er blátt áfram sagt, að Alþingi 1262 hafi »samþykkt að eyjan shyldi vera norskt skattland*. Furðulegast er þó, þegar fullyrt er af einum höfundinum, að ísland hafi »verið lagt undir Noreg< á dögum Hákonar Hákonarsonar, en tekið ffam um Noreg, að hann hafi eftir 1536 »haldið áfram að vera sérstakt ríki«. Næst lægi að trúa því, að slík ummæli um eðli hins n°rsk-íslenzka sambands hefði komizt inn í námsbæk- Urnar af hreinni og beinni vangá. En því er varla að neilsa. Sömu skökku hugmyndirnar endurspeglast nefni- e9a í orðasamböndum eins og »ísland, hið gamla norska skattland<, og þegar talað er um ísland sem norska hjá- endu. Gleggst koma þær þó í ljós, þar sem rætt er um Hðargerðina í Kiel 1814. Þá er fáfræði Svía í Noregs- ®°9U álilin orsök þess, að þeir kröfðust ekki íslands. or skiptir ekki máli, þótt þetta sé rangt, aðalatriðið er' að þessi ímyndun hlýtur að byggjast á þeirri skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.