Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 106
Andvari 102 fsland í norrænum sögunámsbókum. ræðu og riti, og engar fleiri greinar hins norræna mál- stofns. Ummæli kennslubókanna um bygging Grænlands og Vínlandsferðirnar eru tíðum mjög óheppileg. Stundum eru Islendingar alls ekki nefndir í því sambandi. Og á einum stað rekst maður á þessa oflætiskenndu klausu: »Norðmaðurinn Leifur Eiríksson fann Ameríku (um 1000). Norðmenn nefndu hana Vínland. Nokkrir norskir menn og konur settust að í landinu og líkaði það vel.« — Þessi orð þurfa ekki langrar skýringar. Sama má segja um þá frásögn, að »vér höfum sögur, sem segja af ferðum Norðmanna þangað* (til Vínlands). Þær sögur eru nefnilega ekki til, heldur þvert á móti heimildir, sem skýra frá tilraunum þeim, sem íslendingar og íslenzkir landnemar á Grænlandi gerðu til að festa byggð í Ameríku nálægt 1000. Með þetta í baksýn verður skiljanlegt, hvers vegna norskir námsbókahöfundar taka það næstum ætíð fram, að Eiríkur rauði hafi verið frá Jaðri, en nefna hitt aldrei, hvar Leifur Eiríksson hafi fæðzt og vaxið upp. Manni ætti þó að vera það a, m. k. jafnmikið sögulegt áhuga- mál, að heyra um uppruna Leifs á íslandi eins og það, að faðir hans hafi komið af Jaðri. Þess vegna getur þetta efnisval ekki verið einber hending. Enda þótt margir höfundanna sýnist á yfirborðinu eiga bágt með að greina sundur norskt og íslenzkt, ber þetta vitni um, að undir niðri hafa þeir samt gert nokkurn greinarmun á íslenzkum manni og norskum. Að öðru leyti er ekkert á móti, að nemendur fái að vita, hvaðan fyrsti landnámsmaður Grænlands var. En þegar einnig er sagt, að »menn frá Islandi og Noregi byggðu Grænland,« eða þegar landnámið er talið norskt, eins og venjulegast er, þá verður að spyrja: Hvar skýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.