Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 45
Andvari Fiskirannsóknir 41 kúftaraútvegurinn fór að blómgast, fóru menn að gera lítilshátíar tilraunir til að veiða síld á rúmsjó, í 1—2 net, sem lögð voru sem reknet frá skipinu og fengu á Þann hátt oft nægilega síld til beitu. En þegar kúttara- flotinn stækkaði og beituþörfin óx, samfara uppkomu •shúsa í Reykjavík, til geymslu á beitusíld, fóru menn að hugsa um að veiða síld í regluleg reknet á utan- verðum Faxaflóa (í Jökuldjúpinu og á Köntum) og varð það til þess, að félag (Reknetafélagið við Faxaflóa) var stofnað í þeim tilgangi í Reykjavík, fyrir ötula for- Söngu Tryggva Gunnarssonar, bankastjóra, vorið 1899, °9 fenginn bátur með öllum útbúnaði frá Skotlandi og ungur Islendingur, sem verið hafði þar við reknetaveið- ar> ráðinn til að gera tilraunirnar, hinar fyrstu af þessu *æ> hér við land, þegar tilraunir Vestmeyinga (sjá hls. 42) eru ekki taldar með. Skal eg ekki orðlengja um tessar tilraunir og framhald þeirra, því að það hefi eg áður 9ert nokkuð (Skýrsla 1899, bls. 70), en láta mér nægja, að geta þess, að næsta ár tók Geir Sigurðsson við stjórn a bátnum (Skýrsla 1900, bls. 134) og síðan hafa rek- uetaveiðar smá-aukizt frá Reykjavík og Keflavík, úr ^jarðvíkum og af Akranesi á áðurtöldum djúpmiðum í Faxaflóa, úti fyrir honum (í Miðnes- og Hafnasjó) og allt S- og V. á Eldeyjarbanka, hið breiða grunn N. og V. af Eldey og út að Suður-Köntum. Nú síðustu tvö árin tafa menn fært fiskisvæðið S. og A. fyrir Reykjanes, 3; í Grindavíkursjóinn1) og veiðin er eingöngu rekneta- veiði, sem kunnugt er; tilraunirnar með snyrpinót hafa ^hi lánast, síldin yfirleitt of dreifð. !) Eg verð að taka það fram, að f útvarps- og blaðafregnum er nú oft sagt, að síldin hafi veiðst í Faxaflóa, þegar hún hefir verið veidd á djúpmiðum þeim, sem áður eru nefad, langt fyrir utan flóann, t. d. djúpt í Miðnessjó eða á Eldeyjarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.