Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 56

Andvari - 01.01.1937, Síða 56
52 Fiskirannsóknir Andvari mundsson, bóndi í Lóni, maður gagnkunnugur vatninu, skrifaði mér og tjáði mér þá nýung, að þar væri farinn að veiðast smár sjávarfiskur, mest skarkoli, sem hann fullyrti, að hrygndi þar í Lónunum, enda þótt þau væru ósaltari en sjórinn. Einnig sagði hann þar margt af ýms- um sjófiskaseiðum. Bað ég hann að ná í eitthvað af þessum seiðum og vatn úr botni lónanna og gerði hann það haustið 1935. Eg rannsakaði þessi gögn og skal nú skýra stuttlega frá því, en set hér fyrst lýsingu Bjarnar á Lónunum. Hún er þessi: >Lónin hérna eru allstórt vatn og skiptast í tvo hluta af gömlum sjávarkambi úr möl, er gengur þvert yfir þau frá austri til vesturs. Tvö sund, >Ósarc eru í gegn- um kambinn og er annað ca 3 m djúpt, hitt grynnra. Nefnast hlutarnir Vtri- og Innri-Ión, eftir legu þeirra. Vtri-lónin eru öll grunn, ca 2 m, nema litlir pollar út af báðum ósunum, sem eru 8 —10 m djúpir. í því er sandbotn. Stærðin er ca 1200 m, frá suðri til norðurs og lítið eitt minni frá austri til vesturs. Innri lónin eru stærri og er þar á allstóru svæði ca 14 m dýpi og þar leirkesjubotn [kesja = leðja]. Liggur hraun að því sunn- anverðu á stóru svæði og eru þar margar og stórar uppsprettur, mismunandi heitar, frá 3—10° R.« >Fyrir nokkrum árum varð allmikil breyting á ósi þeim, er gengur úr Vtri-lónunum út í sjó. Hann lengd- ist til muna og samtímis breikkaði sandbáran milli lón- anna og sjávarins, einkum í stórbriminu, þegar botn- vörpuskipið >Leifur heppni* fórst. Þá nam aukningin ca 80 m, og síðan hefir bæzt drjúgt við«. >Vatnið í Lónunum er ferskt nú orðið. Áður, fyrir ca 20 árum, meðan sandaldan var mjó og ósinn beinn, rann með flóðinu talsvert inn í Lónin, svo saltbragð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.