Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 114

Andvari - 01.01.1937, Síða 114
110 Dagsefning Sfiklasfaðaorusfu. Andvari þeirra, sem sáu almyrkvann í Niðarósi og Suður-Þrænda- lögum, enda hefði þá og lýsing hans á þessu fyrirbrigði orðið öll önnur. Þá hefði hann ekki sagt, »dagr náðit lit fögrum«, heldur, að dagurinn hefði breyzt í nótt, og í stað þess að segja, að »skýlauss röðull náðit hlýja«, hefði hann að líkindum komizt að orði eitthvað líkt því, sem Einar Skúlason gerir í kvæðinu >Geisla«: Náðit bjartr, þás beiðir baugskjaldar lauk aldri, ......röðull skína4), þ. e. a. s., björt sólin skein ekki, þegar konungurinn dó; eða að sólin hefði falið geisla sína, eins og það er orðað í hinni svonefndu helgisögu Ólafs konungs.5) Hvorki Einar Skúlason né höfundur helgisögu Ólafs gleymir að benda á það, að fyrirbrigðið, sem gerðist við fall Ólafs konungs, er sams konar og það, sem varð, þá er Kristur dó á krossinum. í þessari hliðstæðu fáum vér skýringu á því, hvers vegna landflótta konungurinn, sem með fulltingi heiðins herjar leitar við að leggja aftur undir sig föðurland sitt, verður dýrlingur þegar eftir and- lát sitt, jafnt í augum vina sem óvina. Hinir biblíufróðu prestar hafa strax eftir Stiklastaðaorustu veitt því eftir- tekt, hve lík var lýsing guðspjallamannanna á myrkvan- um, þegar Kristur var krossfesfur, og á myrkva þeim. sem skall á, þegar Ólafur konungur dó, og hafa þeir litið á þetta sem opinberun um, að hinn fallni konungur væri »guðsmaður« eins og samtíðarskáld hans, Þórarinn loftunga, segir.6) Vér sjáum og, að í vísum sínum lof- syngur Sighvatur heilagleik konungs og kraftaverk. Þvi furðulegra er það, að ekki skuli verða vart hinna minnstu áhrifa frá píslarsögu Jesú Krists á vísu hans um undrið, þegar Stiklastaðaorusta var háð. Sighvafur lítur meira að segja á fyrirbrigðið, svo sem það sé aðeins fyrirboði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.