Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 19

Andvari - 01.01.1937, Page 19
Andvari Dr. Valtýr Guömundsson 15 heimastjórnarmenn við meira frjálslyndi í málum vor- um af vinstrimönnum en hægristjórnunum, töldu rétt að samþykkja ekki stjórnarskrárfrumvarp á því þingi, og báru fram í neðri deild tillögu til þingsályktunar, sem fór fram á innlenda stjórn, en hún var felld. Var frumvarp framsóknarmanna samþykkt í efri deild með 6 atkv. gegn 5, og afgreitt frá alþingi. Efri deild sendi konungi ávarp, þar sem látið var í ljós, að íslenzka þjóðin mundi ekki ánægð með aðra stjórnarskipun en þá, að æðsta stjórn landsins í sérmálum þess væri búsett i landinu sjálfu, og lét framsóknarflokkurinn þannig uppi þá skoðun, að hann teldi frumvarp sitt, þó að staðfest yrði, engin fullnaðarúrslit á stjórnarskrármálinu. — Á þinginu 1901 var dr. Valtýr formaður meirihlutans, en fram- sögumenn flokksins voru Guðlaugur Guðmundsson í neðri deild og Hristján Jónsson í efri deild. Formaður heimastjórnarflokksins og framsögumaður hans í neðri deild var Hannes Hafstein, sem þá var nýr þingmaður. Hinn 10. janúar 1902 var gefinn út konungsboðskapur til íslendinga, þar sem því var heitið, að aukaþingið, sem háð skyldi á sumri komanda, fengi að velja um frumvarp alþingis 1901 óbreytt, eða með þeirri breyt- ingu, að ráðherra íslands og stjórnarráð ætti aðsetur í Reykjavík. Þessum boðskap var vel tekið af báðum flokkum, og voru þeir á einu máli um það, að kjósa heldur stjórn búsetta innan lands en í Höfn, þegar um hvorttveggja var að velja. Alþingi var rofið og kosn- ingar fóru fram vorið 1902, og varð heimastjórnarflokk- urinn í meirihluta. Foringjar beggja flokka, dr. Valtýr og Hannes Hafstein, féllu við kosningarnar, og var því hvorugur þeirra á aukaþinginu, sem kom saman 26. júlí. Féll dr. Valtýr fyrir Jóni Magnússyni, sem hafði komið honum á þing forðum. Stjórnin lagði fyrir aukaþingið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.