Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 77
Andvari
Mídas konungur vorra tíma
73
einungis fólgið í þvt, að hægt er að láta þá í skiptum
fyrir vörur, og þó er það svo um flest fólk, að það
hefir hvorki tilfinningu fyrir þessu né skilning á því.
^að má heita svo utn öll viðskipti, að seljandinn sé
ánægðari en kaupandinn. Ef þú kaupir þér skó á fæturna,
ieaaur seljandinn sig bókstaflega í duftið fyrir þig, og
ielur sig þó hafa unnið talsverðan sigur. Hins vegar fer
fjarri, að þér verði á að segja við sjálfan þig: »Ó
hvað það er nú gott að vera laus við þessa ógeðslegu,
skítugu pappírsmiða, sem eg gat hvorki látið í mig né á,
°9 hafa fengið í staðinn svona ljómandi fallega skó«.
teljum öll kaup okkar næsta ómerkileg í samanburði
vtð sölur okkar. Hin eina undantekning er, ef takmark-
aðar birgðir eru af vöru þeirri, sem við kaupum. Maður,
sem kaupir málverk eftir frægan, löngu látinn meistara,
f'r ánægðari en sá, sem selur listaverkið. En þegar meistar-
inn var í tölu lifanda, hefir hann vafalaust verið ánægðari,
er hann seldi myndir sínar, en velunnari hans, sem keypti
bær. það, ag yjg viljum heldur selja en kaupa, á sér þá
sálfræðilega skýringu, að við erum undir niðri gírugri í
völd en vellíðan. Þetta er þó ekki algild regla: Til eru
°spilunarkindur, sem vilja lifa stutt og lifa vel. En það
eru sérkenni hins duglega, lánsama fólks, sem ráða tízk-
unni á þessari samkeppnisöld. Þegar mestur auður var
enginn að erfðum, var sálfræði framleiðandanna síður
uPpi á baugi en nú á tímum. Það er sálfræði framleið-
nndanna, sem skýrir það, að menn eru áfjáðari í að selja
en kaupa, og það er samkvæmt Iögmálum hennar, að
n ,ar ríkisstjórnir eru nú önnum kafnar við þær hlægilegu
1 raunir að skipuleggja heim, þar sem allar þjóðir eiga
a seljai en engjn ag kaUpat
E'tt atriði gerir strik í reikninga sálfræði framleiðand-
nnna og skilur á milli fjárhagsmála og flestra annarra