Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 33
Andvari Fiskirannsóknir 29 hertur, ásamt þorskmegringum, á trönum eða heima við sjávarhúsin1)- Síld hafði fengizt lítið eitt undanfarna daga, aðallega Jtiillisíld, en nú höfðu fáir net úti, vegna ókyrrar í sjó 03 hörku-einstreymis vesturfalls, (straums vestur með ströndinni). Þó veiddist lítið eitt einn morguninn, bæði millisíld (27—28 cm) og stórsíld (allt að 34 cm; öll í 2óðum holdum; var víst þarna bæði um vor- og sumar- Sotsíld að ræða. Annars var mikið af síld í Grindavíkursjó í október (1935) og veitt töluvert, og mikið af fiski, sem var víst all-mikið uppi í sjó, og aflaðist því lítið á botnlóð. Gerði þá einn formaður tilraun með »kaflínu«, * hann lagði 2 hjóð beitt nýrri síld, á vanalegum miðum, annað bjóðið 1 botn, en hitt 5 faðma frá botni, haldið uppi með 2 og 2 netakúlum. Á botnlóðina fékk hann 3 fiska, en á kaf- línuna all-góðan afla og mergð af keilu. Hann endur- lók tilraun þessa þvi miður ekki. Á umræddri vertíð (1936) var óvenju lítill afli, eink- URl á lóð, en fiskur víst mikið uppi í sjó fyrri hluta hennar, meðan loðnan var á ferðinni. Þegar svo stend- Ur á, er ekki að búast við miklum afla í net eða á lóð, Sem lögð eru í botn, og ætti því að sjálfsögðu að hafa hessi veiðarfæri uppi í sjó, fjær eða nær botni, eftir sem reyndist heppilegast. Þetta hafa Norðmenn gert ^en9i heima hjá sér undir þessum kringumstæðum og haflínur hafa menn lengi brúkað hér á Austfjörðum (sjá !) Bæöi árin mældi Tómas Snorrason þorsk og safnaði kvörn- y1" til aldursrannsókna, sem mag. Árni Friðriksson gerði og hef- lr þegar birt útkomuna af f skýrslum sínum fyrir þessi ár. 1935 Var fiskurinn á öllum aldri, frá 5 til 16 vetra, allur þorrinn (92%) ®~~13 v. og flestur (63,9%) 11—13 v., en 1936 var aldurinn 4—16 Vi> e5a meir, en allur þorrinn (86,0%) 9 til 14 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.