Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 60

Andvari - 01.01.1937, Side 60
56 FisUirannsóknir Andvar ég hefi safnað fyrir löngu, en hefi eigi haft tíma til að eiga við, hingað til. Um rannsóknastarf mitt þessi síðustu 15 ár er fátt að segja. Það er, eins og glögt má sjá á eftirfylgjandi yfirliti yfir efni skýrslanna, beint framhald af starfi undan- farinna ára og snérist lengi vel mest um aldur og vöxt ýmissa merkustu nytjafiska vorra, einkum þorskfiska og síldar, eða það voru ferðir í ýmsar einstakar veiðistöðv- ar, til þess að safna rannsóknargögnum, eða ferðir á útlendum rannsóknarskipum hér við land eða á innlend- um togurum, að nokkuru leyti á varðskipinu >Þór< eldra, til rannsókna á fiskmagni utan og innan landhelgislín- unnar í Faxaflóa árin 1927—29, til útfyllingar á rann- sóknum Dana á þeim atriðum og stuttlega er birt skýrsla um í tímaritinu >Ægi« frá þeim árum. — Merkilegt at- riði fyrir starf mitt varð lausnin, sem alþingi veitti mér haustið 1923 frá kennslustarfi því, er hafði verið aðalstarf mitt í 29 ár, til þess að ég gæti gefið mig allan við rannsóknunum. Bein afleiðing af lausninni var sú, að ég gat nú farið í ýmsar veiðistöðvar og út á togurum á vetrar- og vorvertíðinni, þar sem kostur var að sjá mergð af ýmsum fiskategundum og fá margt að vita um lífs- hætti þeirra, einkum um hrygninguna. Auk þess hefi ég farið þrjár, fyrir mig mjög fræðandi, ferðir að sum- arlagi: á togaranum >Skallagrími< í ág. 1925 á hin frægu þorsk- og karfamið, Halann, út af ísafjarðardjúpi, og á síldveiðar við NV-ströndina og á Húnaflóa 1929 og á varðskipinu »Þór< (eldra) til svif- og síldarrann- sókna við Norðurland sumarið 1928. Frá öllu þessu hefi ég sagt nánara í skýrslunum eða ferðapistlum frá þeim árum. Með lausninni frá kennslustörfum fékk ég miklu meiri tíma til ritstarfa, sem sumpart lutu að því að kynna út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.