Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 71
Andvari Mídas konungur vorra tíma 67 tautar, tek eg ekki á móti greiðslum í nokkru því, sem eg get haft hið minnsta gagn af«. Ef hinn ímyndaði Róbínson Krúsóe hagaði orðum sínum þannig, myndum við álykta, að einveran hefði svipt hann vitinu. En þetta er einmitt orði til orðs það, sem Bandamenn hafa sagt við Þjóðverja. Þegar það er heil þjóð, en ekki einstak- lingur, sem missir vitið, er brjálæðið talið merkileg fjármálaspeki. Róbínson Krúsóe hagar sér að því einu leyti, er máli skiptir, öðruvísi en heil þjóð, að hann skipar tíma sínum skynsamlegar niður en þjóðin gerir. Ef einstakur maður á kost á að fá sig fataðan fyrir ekki neitt, eyðir hann ekki tíma sínum í að sauma sér föt. En þjóðirnar Iíta svo á, að þær eigi að framleiða allt, sem þær hafa þörf tyrir, nema skilyrði náttúrunnar, svo sem loftslag eða tsss háttar, sé því til hindrunar. Ef þjóðirnar léti stjórnast skynsamlegu viti, myndi þær skipa því með alþjóða- Samningi, hvað hver þjóð ætti að framleiða, og myndi ekki fremur taka í mál, að hver þjóð framleiddi allt, sem hún hefir þörf fyrir, en einstaklingar láta sér koma sl'kt til hugar. Enginn einstaklingur ber við að gera allt 1 senn: sauma sér fötin sín sjálfur, gera sér á fæturna, rsisa sér hús o. s. frv., vel vitandi, að ef hann gerði kað, yrði ómyndarbragur á öllu saman og þægindin af skornum skammti. Ef Bandamenn hefði borið skyn á það, ^yndi þeir hafa látið Þýzkaland inna skaðabótagreiðsl- Urnar af höndum í sérstaklega tilgreindum vörutegundum, sem þeir hefði þá hætt að framleiða sjálfir. Mönnum, ssm við það hefði orðið atvinnulausir, hefði þá þurft að koma til annarra verka, og það hefði átt að gera á °pinberan kostnað, En þetta var ekki kleift nema með Pvi skipulagi á atvinnumálunum, sem er gagnstætt hleypi- ómum þeirra, er fyrir þeim ráða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.