Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 79
Andvari Mídas konungur vorra tíma 75 í Stóra-Bretlandi hefir hagsmunabarátta ríkra og fá- tækra, sem skipt hefir flokkum síðan í ófriðnum, gert flestum atvinnureköndum ókleift að átta sig á gjaldeyris- roálunum. Af því að fjármálastarfsemin fjallar um auðinn, hafa allir auðmenn tilhneiging til að hlíta leiðsögu banka- stjóra og fjármálamanna. En í raun og veru hafa hags- munir hinna síðarnefndu verið andstæðir hagsmunum atvinnurekandanna: Hátt verðgildi peninga kom sér vel [yrir eigendur bankanna, en lamaði gersamlega brezkan •ðnað. Eg er ekki í efa um, að ef verkalýðurinn hefði ekki haft kosningarrétt, myndi brezk stjórnmál síðan ófriðnum lauk hafa verið fólgin í grimmri baráttu milli fiármálamanna og atvinnurekanda. En reyndin varð sú, að fiármálamenn og atvinnurekendur sameinuðust gegn uerkalýðnum: atvinnurekendurnir studdu fjármálamennina °9 með þeim afleiðingum, að ríkinu lá við gjaldþroti. Það bjargaðist fyrir það eitt, að fjármálamennirnir urðu að lúta í lægra haldi fyrir Frökkum. Um víða veröld, og ekki eingöngu í Stóra-Bretlandi, kefir það verið svo hin síðari ár, að hagsmunir fjármála- ^annanna hafa verið í beinni andstöðu við hagsmuni alniennings, og er ekki líklegt, að breyting verði á því sjálfu sér. Ekki er sennilegt, að nútíma þjóðfélag eigi fyrir sér farsæla framtíð, ef fjárhagsmálum þess er ein- 9ongu stjórnað í samræmi við hagsmuni fjármálamanna, an nokkurs tillits til hagsmuna annarra þegna þjóðfélagsins. e2ar þessu er svo farið, er það óhyggilegt að láta fjár- •nálamenn hafa óbundnar hendur um að tryggja sjálfum Ser sem mestan ágóða. Það væri jafnskynsamlegt og að rska safn til ágóða fyrir umsjónarmanninn og láta hann slálfráðan um að selja gripina, ef svo kynni að vilja til, a konum yrði boðið gott verð fyrir þá. Til er sú starf- Semi> Þar sem viðleitni manna við að tryggja sjálfum sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.