Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 41
Andvari
Fiskirannsóknir
37
1925. Mikil loðna í Hornaf. og allt inn í Faxaflóa.
1926. Mikil loðna í Hornaf. í marz, einnig á Austfj.,
nokkur í Faxaflóa og Eyjaf., síðan vestur með Söndun-
en lítil í Vesím. og loks í Faxaflóa.
1928. Lítið hlaup í Hornaf. í byrjun marz, mikið í
Grindavík og í apr. í Faxaflóa.
1929. Nóg loðna (til beitu) í Hornaf., en fór snemma,
engin annars við S-ströndina; mikil nyrðra (3: í Eyjaf.?)
1930. Loðna var nóg í Hornaf. í miðjum marz, en
hvarf svo; engin í Vestm.; mikil í Sigluf. í apr.
1931. Loðnulaust í Hornaf. um jafndægur, engin vest-
ur með, við S- og SV-ströndina. í apr. í Sigluf. og síð-
ar í Eyjafirði.
1932. Loðna nægileg (til beitu) í Hornaf. í marz og
sögð nokkur 2—3 daga vestur með, allt til Hafna. Nokk-
Ur í Eyjaf. snemma í apr. Hafís við N-land.
1933. Engin loðna í Hornaf. og lítil vestur með; eng-
in í Vestm. og Faxaflóa. Hafís við NV-land.
1934. Mjög lítil loðna í Hornaf., engin annárs staðar
(en sandsíli mikið) syðra; mikil í Axarfirði.
1935. Loðna með öllum ströndum í marz, en hvergi
að mun.
1936. Mikil loðna í sjó og í fiski, bæði við S- og N-
shöndina (Hornafj. til Faxaflóa; Eyjaf.) og fiskur (syðra)
nnkið uppi í sjó (einnig smá- og stórsíld og sandsíli).
Hér hefir verið með sem fæstum orðum skýrt frá
loðnugöngum hér við S- og SV-ströndina (og víðar),
síðustu 14 ár og sýnir það sig glöggt, að yfirleitt er
*nihlu minna um loðnu á þessum slóðum eftir 1928 en
áður, að síðastl. ári (1936) undanskildu, sem virðist hafa
Verið mikið loðnuár. Óvíst er alveg, hver orsökin hefir
Verið að þessu loðnuleysi; en þess má þó geta, að allt