Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 54
50 Fiskirannsóknir Andvari Hafnasjó. 11. júní sá ég eina háhyrnu (gamlan »tarfc) norðan við Akranes, innanvert við skipaleiðina til Borg- arfjarðar, var hún þar í æti (síli ?). — Seint á vetrar- vertíðinni 1936 var mjög mikið af hnísu í Grinda- víkursjó og hún svo spök, að það mátti krækja í hana úr fiskibátunum. Inni í Hraunsvík og Járngerðarstaðavík hafði verið mikið af háhyrnu og höfrungum, innan um síldina, sem þar var mergð af um miðjan nóv. Það virðist svo, sem óvenju margt hafi verið hér af marsvínum síðasta áratug, eins og ég hefi skýrt frá í Náttúrufræðingnum 1934, bls. 183, og Ferðapistlum frá sumrinu 1929 (Á síldveiðum með »Skallagrími«). En í viðbót við það, sem talið er upp í Náttúrufræð- ingnum (síðast ca 300 í Ólafsfirði 9. ág. 1933), skal ég geta þess hér, að 67 marsvín voru rekin á land í Foss- vogi hjá Rvík 2. okt. 1934 og höfðu þau sennilega sézt kveldið áður út af Njarðvíkum, að í miðjum apríl sama ár höfðu komið stóvar marsvínavöður inn á Patreks- fjörð, án þess að mönnum tækist að veiða nokkurt þeirra og að 1 var veittílsafjarðardjúpi sama ár. Fyrra hluta ág. 1935 hlupu 125 marsvín á land í Furufirði á Strönd- um og litlu síðar komu ca 100 inn á Akureyrarpoll (sjá blöðin). 27. sama mán. voru 100—200 marsvín í vöðu inni í Vatnsfirði Bstr. og náðust 18 af þeim. 13. nóv. sama ár voru ca 200 marsvín rekin á land í Njarðvík- um Gb. og 11. des. sama ár kom vaða (ekki stór) inn á Akureyrarpoll, en aðeins 1 marsvín náðist. Samkvæmt þessu hefir 7 sinnum orðið vart við mar- svínavöður hér við land síðan 1933 og þó ekki síðast- liðið ár, en 5 sinnum 1935 og er það víst mesta mar- svínaár hér við land, sem sögur fara af. En eins og áður var tekið fram, hefir verið óvenju margt um þau allan síðasta áratug og er mér nær að halda, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.