Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 117

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 117
Andviri Dagselning Stiklastaðaorustu. 113 sem kunnugf er, war talan 9 mjög í hávegum höfð og tekin fram yfir aðrar tölur bæði í goð- og helgisögnum, °9 hefir þetta vafalaust verið orsök til þess, að sögu- r>tarinn kaus mánudaginn 20. júlí í stað 27. júlí, sem þó var nær minningardeginum. Menn hafa ætlað, að Theodoricus Monackus og höfund- ar Olafs sögu helga og Ágrips hafi sett dánarár hans t029. En fyrir þessu eru engar heimildir. En öllum er beim það sameiginlegt, að þeir ákveða dánarár konungs a þann einkennilega hátt, að þeir telja tímann frá fæð- >»9U ]esú Hrists til Stiklastaðaorustu í heilum almanaks- arum> án þess þó að geta ártalsins beinlínis. Af tímatali ^9fips í heild sinni sjáum vér líka, að höfundur þess 9engur að því vísu, að Stiklastaðaorusta hafi verið háð 1030. í einni grein, sem svarar til og hljóðar að kalla orSrétt eins og í Ólafssögutextanum, getur höfundur um aldur Ólafs konungs, ríkisstjórnarár hans og tímalengd- lr>a milli fæðingar Krists og dauða konungs.10) Eini mun- Urmn, sem nokkru máli skiptir, er sá, að hann fellir burtu 209 næturnar, sem nefndar hafa verið í hinni sameiginlegu heimild þeirra, og það hefir hann vafalaust 9ert til þess að þurfa ekki að velja á milli sinnar . mildar, sem telur konung deyja á mánudag, og há- tíðisdagsins 29. júlí, sem árið 1030 er miðvikudagur. ^ftur á móti hefir Theodoricus freistað að ráða gátuna, en þó með nokkurum varnagla, og sést það berlega á e t!narandi orðum: »Occubuit autem beatus Olavus 9Uarto kal. Augusti, quod tunc erat quarta feria, anno ab lr>carnatione Domini millesimo vicesimo nono, ut nos ^tius indagere potuimus*.11 (En heilagur Óafur dó 29. sem þá var miðvikudagur, 1029 árum eftir hingað urð ^fists, eftir því sem við getum gert okkur ljóst.) þessu hafa menn viljað ráða það, að Theodoricus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.