Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 74
70 Mídas konungur vorra tíma Andvari gildi frankans niður í fimmfa hluta þess, er hann gilti áður, og losuðu sig á þann hátt við fjóra fimmtu hluta allra skulda, er reiknaðar voru í frönkum. Sterlingspund gildir nú aðeins þrjá fjórðu hluta þess, sem það gilti áður í gulli. Rússar lýstu því hispurslaust yfir, að þeir myndi ekki greiða skuldir sínar. En það þótti ruddaskapur. Það heyrir til að viðhafa ákveðnar kurteisisreglur, ef menn eiga að svíkjast um að greiða skuldir sínar á heiðarlegan hátt. Sannleikurinn er sá, að ríkisstjórnir, eins og annað fólk, greiða skuldir sínar, ef þær telja sér hag í því, en annars ekki. Trygging, sem aðeins er fólgin í lagaákvæð- um, svo sem þeim, að gull skuli vera myntíótur, er gersamlega einskisverð á neyðartímum, en með öllu óþörf á öðrum tímum. Einstaklingi finnst tilvinnandi að vera heiðarlegur í viðskiptum á meðan likindi eru til þess, að hann þurfi aftur á láni að halda, en þegar lánstraustið er þrotið, getur hann séð sér hag í því að svíkjast um greiðslurnar. Ríkisstjórn hefir að þessu leyti aðra afstöðu til þegna sinna en til annarra þjóða. Hún á alls kostar við þegnana, og í viðskiptum við þá þarf hún ekki að láta stjórnast af neinu nema því, ef hún þarf að fá lán hjá þeim aftur. Þegar svo fer sem í Þýzkalandi eftir ófriðinn, að þrotnir eru allir möguleikar til lántöku innanlands, þá verður þaðtilvinnanda að gera gjaldeyrinn verðlausan og þurrka út á þann hátt allar innlendar skuldir. (Jm erlendar skuldir er öðru máli að gegna. Þegar Rússar neituðu að greiða erlendum ríkjum skuldir sínar, egndu þeir til ófriðar gegn sér allar menningarþjóðir, auk þess sem það varð til þess, að þær rógbáru þá með æðisgengnum fjandskap. Flestar þjóðir eru þess ómegnugar að standast slíkt og fara því varlega í sakirnar, þegar erlendar skuldir eru annars vegar. Það er þetta, en ekki myntfótur gulls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.