Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 118

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 118
114 Dagsetning Stiklastaðaorusfu. Andvari kæmist hév í mótsögn við sjálfan sig, þar sem hann hefir haldið því fram, að Olafur konungur hafi fallið 1029 árum eftir Krists burð — og þó í sömu andránni, að það hafi orðið miðvikudaginn 29. júlí. En hér er ekki að ræða um neina mótsöan. Theodoricus gerir ekki annað en að taka upp úr sinni heimild orðin >1029 vetr«, en um- ritar 209 næturnar, sem umfram eru, í >quarto Kal. Augusti«, og verður þá niðurstaðan hin sama; hann held- ur, með öðrum orðum, fast við tímabil heimildar sinnar milli Krists burðar og dauða Olafs konungs, en hafnar mánudeginum og leggur þannig sérstaka áherzlu á það, að 29. júlí 1030 hafi verið miðvikudagur. Það er auðvitað mál, að dánarár Olafs helga, 1030, hafi þegar frá öndverðu verið kunnugt lærðum mönnum. Vér sjáum því, eins og vænta mátti, að dánardægur konungs er rétt árfært hjá Ara Þorgilssyni og engilsax- neskum annálsriturum á elleftu öld. Því eftirtektarverðara er það, að einmitt í hinni norsku helgisögu um Olaf, sem er vafalaust upphaflega rituð af klerkum við Olafs- kirkju sjálfa í Niðarósi, skuli dánarár konungs vera sett 1028.12) Því miður vitum vér ekki, hvaðan höfundi helgi- sögunnar er komin heimild fyrir þessu ártali, enda skiptir það ekki miklu máli í þessu sambandi. Það sem hér skiptir máli er hitt, að árið 1028 er það árið næst 1030, sem 29. júlí kemur á mánudag. Þetta er orsökin til þess, að heimildarmaður helgisögunnar hefir sett árið 1028 í stað 1030. Eins og Theodoricus og höfundar Ágrips og Olafs- sögu hefir hann þekkt og notað tímaákvæðið: mánudag- inn 1929 vetrum og 209 nóttum eftir Krists burð, og þannig valið þriðju skýringuna, sem getið er hér að fram- an: að sleppa ártalinu 1030. Því næst hefir svo helgisögu- höfundurinn eða einhver afritari, sem líklegra er, bætt því við, eftir annari heimild, að Ólafur konungur hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.