Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 91
Andvari Hvernig skapast kvæði og sögur? 87 t>ess að finna dýrmæt sannindi. Það er til skjalfest, að Edison gladdist ákaflega yfir fundvísi sinni og jafnframt viðurkenningu annarra, t. d. þegar hann fann hljóðgeyminn> eða vísi hans, því að frumsmíðin var næsta ófullkomin' St. G. segir í kvæði einu: »Heið sem fró við fullent ljóð fjöllum ró er yfir(< e. a. s., hann líkir við himneska fegurð friði sálar skálds, sem komizt hefir upp á þann örðuga hjalla að fullgera kvæði. Ég þori að fullyrða, að bezta borgun, sem skáld getur kosið fyrir kvæði, er sá skilningur, sem þakkar fyrir það í einlægni. Á hinn bóginn er hverju skáldi viðkvæmt, svo að ég segi eigi meirra, að verða Wrir illu aðkasti. Þökkin er jafn-velkomin, þó að kvæðið hafi alls eigi verið búið til fyrir bænastað. Skáld þrá að lifa í sálufélagi. Þau þiggja jafnt sem gefa. Sá sem finnur skilning, verður auðæfa aðnjótandi, í líkingum talað. Og nýtur þá gæða sálufélags. Eg hefi hingað til í þessu mál farið í kringum eitt ^triði, sem er að vísu margfalt í roðinu, en sem skáld hefir ríkt í huga, þegar það gerir kvæði. Þetta atriði er 1 þeirri viðleitni fólgið, að segja sem mest í sem fæstum °rðum og velja orðin vel, segja þó ekki út í æsar það, sem fyrir skáldinu vakir, heldur ætla lesanda eða áheyr- anda, að hafa nokkuð í bakhöndinni handa sér. Hannes Eíafstein tæpir á þessu, þegar hann segir í ljóði: Fegurð hrífur hugann meira, ef hjúpuð er, svo andann gruni ávall fleira en augað sér. Þetta á við um spekimála kvæði jafnt sem fegurðarljóð. Enn er þeirri spurningu ósvarað: Hvaða hvatir hrinda sháldunum af stað í öndverðu? Ef Edison segir satt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.